Í þá gömlu góðu… Nemendur Varmárskóla 1964-1965

Nemendur Varmárskóla skólaárið 1964-1965.

Ljósmyndin sem hér fylgir var birt í Mosfellingi 16. desember 2010 og fylgdu þá væntingar um að reynt yrði að nafnsetja hana. Hér er gerð tilraun til þess. Dagbækur skólans komu að góðu gagni. Þó tókst ekki að tengja nöfn og mynd allra nemenda. Undirritaður naut dyggrar aðstoðar Helgu Jónsdóttur frá Reykjum o.fl. við verkefnið, sem var bráðskemmtilegt og vakti góðar minningar frá fyrstu árum skólastarfs í Varmárskóla.

Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar.
Umsjón Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

Nemendur Varmárskóla skólaárið 1964-1965.
Mynd: Ragnar Lárusson. Vinnsla: Birna Mjöll
Talið er efst frá vinstri:
1. Bjarni Snæbjörn Jónsson, Reykjum
2. Hróbjartur Óskarsson, Hlíðartúni
3. Magnús Benediktsson, Mosfelli
4. Níels Hermannsson, Helgastöðum
5. Birgir Pedersen, Ásulundi
6. Stefán Ómar Jónsson, Steinum
7. Ólafur Þór Ólafsson, Hlíðartúni
8. Birgir Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum
9. Jón Jóhannsson, Dalsgarði
10. Georg Magnússson, Vinjum
11. Björn Heimir Sigurbjörnsson, Reykjahlíð
12. Halldór Vignir Frímannsson, Blómsturvöllum
13. Svafar Gestsson, Úlfarsá
14. Guðmundur Bjarnason, Mosfelli
15. Einar Þórir Magnússon, Reykjabraut
16. Pétur Haukur Ólafsson, Ökrum
17. Kjartan Þórðarson, Dælustöð
18. Sigurður Andrésson, Álafossi/Sandgerði
19. Sturlaugur Tómasson, Markholti 4
20. Guðmundur Jónsson, Suður-Reykjum
21. Óli Þór Ólafsson?, Hlíðartúni
22. Hafsteinn Jónsson, Reykjadal
23. X
24. Sveinn Val Sigvaldason, Skólabraut 3
25. Valgeir Guðmundsson, Markholti 2
26. Þorsteinn Pétursson, Dallandi
27. Páll Magnússon, Hvarfi
28. Guðjón Þorbjörnsson, Korpúlfsstöðum
29. Laust Krüger Ottsen, Álafossi
30. Ríkharður Pétursson, Dallandi
31. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum
32. Jón Gunnar Benediktsson, Bjargarstöðum
33. Þorkell Jóelsson, Reykjahlíð
34. Thor Thors, Lágafelli
35. Þórður Hauksson, Reykjalundi
36. Bjarki Bjarnason, Mosfelli
37. Ómar Örnfjörð Magnússon, Selholti
38. Bjarni Ásgeir Jónsson, Suður-Reykjum
39. Erling Pedersen, Ásulundi
40. X
41. Guðmundur H. Guðmundsson, Þormóðsdal
42. Unnur Jónsdóttir, Helgafelli
43. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Reykjavöllum
44. Helga Jörundardóttir, Litlalandi
45. Bryndís Einarsdóttir, Reykjadal
46. Ásdís Frímannsdóttir, Blómsturvöllum
47. Guðný Margrét Ólafsdóttir, Hamrafelli
48. Guðlaug Sigurðardóttir, Reykjadal
49. Sigríður Jóhannsdóttir, Dalsgarði
50. Sigrún Þórarinsdóttir, Markholti 4
51. Guðrún Önfjörð Magnúsdóttir, Selholti
52. Kristín Gylfadóttir, Eyrarhvammi
53. Jóna María Eiríksdóttir, Reykjalundi
54. Guðný Björg Þorgeirsdóttir, Varmadal
55. Hrafnhildur Hreinsson, Markholti 6
56. Þóranna Halldórsdóttir, Ösp
57. Sigurjón Ásbjörnsson, Álafossi
58. Bjarki Jónsson, Árvangi
59. Árni Guðnason, Álafossi
60. Jens Indriðason, Víðigerði
61. Gunnlaugur Jón Hreinsson, Laugabóli
62. Jón Sveinbjörn Haraldsson, Markholti
63. X
64. Diðrik Ásgeirsson, Suður-Reykjum
65. Guðni Þór Guðmundsson, Þormóðsdal
66. Pétur Thors, Lágafelli
67. X
68. Rósa Árnadóttir?, Árbakka
69. Rósa Ragnarsdóttir, Reykjavöllum
70. Úlfhildur Guðmundsdóttir, Dælustöð
71. Vigdís Sveinsdóttir?, Bjargi
72. Sigríður Sveinsdóttir, Bjargi
73. Helga Jónsdóttir, Suður-Reykjum?
74. Dóróthea Lárus-/Lorensdóttir, Hlíðartúni
75. Hlíf Hreiðarsdóttir, Hlíðartúni
76. Kristín Óskarsdóttir, Hlíðartúni
77. Hanna Erlendsdóttir, Hömrum
78. Margrét Þóra Baldursdóttir, Þórsmörk
79. Sjöfn Benjamínsdóttir?, Álafossi
80. X
81. Áslaug Höskuldsdóttir, Dælustöð
82. Þorsteinn Kristinsson, Melstað
83. Ólöf Helga Þór?, Blómvangi
84. Guðrún Indriðadóttir, Víðigerði
85. Hafdís Hreiðarsdóttir, Fjallabaki?
86. Þóra Gylfadóttir, Eyrarhvammi
87. Svanhildur Árnadóttir, Litlu-Blómvöllum
88. Anna Guðrún (Systa) Guðnad., Álafossi
89. X
90. Herdís Hermannsdóttir?, Helgastöðum
91. Arndís Jóhannsdóttir?, Dalsgarði
92. Sigurlaug Óskarsdóttir, Garði 93. X
94. Hulda Sveinsdóttir, Reykjahlíð
95. Svanhvít Hreinsdóttir, Laugabóli
96. Elsa Hákonardóttir, Mosfellsdal
97. Ingunn Egilsdóttir?, Hlíðartúni
98. Ástríður Jóhannsdóttir, Lyngási
99. Sigríður Pétursdóttir (Síta)?, Markholti nr.?
100. X
101. Jóhanna Hermannsdóttir, Helgastöðum
102. María Titia Ásgeirsdóttir, Suður-Reykjum
103. Anna B. Gísladóttir, Reykjahlíð
104. Ingvar Hreinsson, Markholti 6
105. Marteinn Stefánsson, Litlagerði
106. Lorens Lárusson, Hlíðartúni
107. X
108. Andrés Thors, Lágafelli
109. Pétur Heimir Guðmundsson Garði
110. X, 111. X, 112. X
113. Allan, 1954 114. Lárus Halldórsson, Ösp
115. Ágúst Tómasson?, Eik
116. X
117. X
118. Ármann Óskar Gunnarsson, Stekkjargili
119. Sigurbjartur Ág. Guðmundsson, Lyngási
120. Guðmundur Þórðarson, Reykjaborg
121. Helgi Ásgeirsson, Reykjum
122. X
123. Þórarinn Sveinsson, Láguhlíð
124. Kristján Ingi Jónsson, Reykjum
125. Steinar Jónsson, Steinum
126. Magnús Tumi Magnússon, Hvarfi
127. Kristinn Hannesson, Hlíðartúni
128. Valdimar Stefánsson (Bóbó), Litlagerði
129. X
130. Torfi Axelsson, Ekru
131. X
132. Smári Baldursson, Þórsmörk
133. Hafdís Hannesdóttir, Lágafelli
134. Unnur Pétursdóttir, Markholti 12
135. Regína Úlfarsdóttir, Rein
136. X
137. Anna Guðmundsdóttir, Reykjalundi
138. María Guðmundsdóttir, Þormóðsdal