Tengsl og seigla
Ég hitti gamlan félaga í vikunni. Við höfum þekkst lengi. Ég man ekki alveg nákvæmlega hvernig við kynntumst, rámar í að það hafa verið í bekkjarpartýi í MS en þáverandi kærasta hans (og núverandi eiginkona – svo ég vitni í Leibba okkar gröfu) var með mér í ansi hreint skemmtilegum bekk. Þessi félagi er einn […]