9 mánuðir
Mosfellsbær er sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Íbúar voru 13.470 þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur íbúafjöldinn ríflega tvöfaldast á tuttugu árum.Mosfellsbær er ört vaxandi sveitarfélag og öll teikn á lofti um að sú þróun haldi áfram. Tölurnar segja okkur að vöxturinn er gífurlegur og íbúar finna fyrir fjölguninni á ýmsa vegu. Með auknum íbúafjölda eykst […]