Vinalegt raunsæi
Umræðuefni Kveiks í síðustu viku var helgað málefni sem hefur verið til umræðu meðal bæjarbúa og í stjórnsýslunni árum saman, það er urðunarsvæðið á Álfsnesi. Í þættinum kom meðal annars fram að samkvæmt eigendasamkomulagi sem nú er í gildi eigi að loka urðunarsvæðinu í lok þessa árs. Jafnframt kom fram að nýr staður hafi ekki […]