Sjálfboðaliðar bjóða upp á námsaðstoð
Hafið er nýtt verkefni hjá Mosfellsbæjardeild Rauða krossins þar sem boðið er upp á námsaðstoð fyrir börn í 3.-6. bekk. Sjálfboðaliðar munu aðstoða börnin við heimanám og skólaverkefni. Andrúmsloftið verður létt og afslappað þar sem hver og einn fer á eigin hraða. „Ég hef áður tekið þátt í svona verkefni í Grafarvogi sem gekk mjög […]
