Tónleikadagskrá framundan í Hlégarði
Haustdagskráin í Hlégarði er farin að taka á sig mynd en nokkrir listamenn hafa boðað komu sína í félagsheimilið til áramóta. Á laugardaginn mætir Kjósverjinn Bubbi Morthens og heldur tónleika. Hann er á örstuttri tónleikaferð í nágrenni höfuðborgarinnar. Á sunnudaginn verður hann á heimavelli í Félagsgarði í Kjós en báðir tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Föstudaginn […]
