Eva kveður stjórnmálin í Mosfellsbæ
Eva Magnúsdóttir varabæjarfulltrúi og formaður fræðslunefndar til margra ára hefur beðist lausnar. „Ég stofnaði fyrir um ári síðan ráðgjafarfyrirtækið Podium ehf. Það hefur farið mjög vel af stað sem þýðir að ég sé mér ekki fært að sinna starfi mínu sem varabæjarfulltrúi og formaður fræðslunefndar,“ segir Eva. „Ég verð því miður að biðjast lausnar frá […]