Alvarleg réttindabrot framin á hverjum degi
Birgir Grímsson iðnhönnuður og eigandi V6 Sprotahúss er formaður félags um foreldrajafnrétti. Birgir hefur lengi barist fyrir réttindum skilnaðarbarna eftir að hafa kynnst því af eigin raun eftir skilnað hve staða þeirra er bágborin. Hann hefur ríka réttlætiskennd og hefur mikla þörf fyrir að bæta það sem er brotið í samfélaginu. Birgir tók við formannsstöðu félags […]