Opinn fundur umhverfisnefndar
Ágætu Mosfellingar. Fimmtudaginn 28. apríl nk. mun umhverfisnefnd Mosfellsbæjar efna til opins fundar í Listasalnum í Kjarna og hefst hann kl. 17. Fundurinn er haldinn í samræmi við lýðræðistefnu bæjarins en þar segir: Hver og ein nefnd leitist við að hafa opinn upplýsinga- og samráðsfund fyrir bæjarbúa einu sinni á ári. Þema fundarins er heilsuefling […]
