Það féllu tár þegar ég kvaddi hann
Reynir Örn Pálmason og hestur hans Greifi frá Holtsmúla urðu heimsmeistarar í fimmgangsgreinum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Danmörku Íslendingar unnu til fernra gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna í fullorðinsflokki á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í ágúst í Herning í Danmörku en keppendur voru frá fjórtán löndum. Einn keppendanna, Reynir Örn og hestur hans, Greifi frá […]