Reykjafellið
Við fjölskyldan gengum á Reykjafellið um síðustu helgi. Sá fimm ára var tregur af stað, mjög þreyttur í fótunum til að byrja með og fór hægt yfir. Vildi helst fara þetta á háhesti. Nota okkur hin sem hesta. Ekki óskynsamlegt og vel þess virði fyrir hann að reyna að létta sér lífið. En við gáfumst […]
