Er bjartsýn á framtíðina
Lára Björk Bender starfsmaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur greindist með MS sjúkdóminn árið 2012. MS sjúkdómurinn er langvinnur sjúkdómur sem einkennist af endurtekinni bólgu í miðtaugakerfinu. Orsökin er óþekkt, en bólgan er talin vera vegna truflunar í ónæmiskerfinu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en til eru lyf sem geta tafið framgang og eins eru í boði einkennatengdar meðferðir […]
