Leggja niður meistaraflokkana?
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu verður áfram í 2. deild á næsta ári. Það er þriðja efsta deild á Íslandi og þar hefur liðið verið síðan 2009 þegar það féll úr 1. deild ásamt Ólafsvíkurvíkingum. Meistaraflokki kvenna hefur gengið betur síðustu ár, en verður eftir tvö döpur tímabil í röð sömuleiðis í þriðju efstu deild á […]
