Kvöld- og næturvakt Heilsugæslunnar færist í Kópavog
Frá og með 1. febrúar 2017 mun Læknavaktin á Smáratorgi sinna allri vaktþjónustu í Mosfellsumdæmi eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá Heilsugæslunni er breytingin liður í að samræma vaktþjónustu heimilislækna á höfuðborgarsvæðinu. Íbúar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjósarhreppi hafa eins og aðrir á höfuðborgarsvæðinu haft aðgang að vaktþjónustu Læknavaktarinnar en að auki […]
