Menningarsetur við Gljúfrastein
Á liðnum vetri fluttu nokkrir þingmenn þingsályktunartillögu um uppbyggingu Laxnessseturs við Gljúfrastein í Mosfellsdal. Sá er þetta ritar var einn meðflutningsmanna að þessari þingsályktunartillögu og er mjög stoltur af. Ástæðan er sú að verk skáldsins á Gljúfrasteini hafa borið hróður Íslands um víða veröld. Skáldið spurði sig við tímamót í lífinu: „Hvað má frægð og […]
