Takk fyrir mig en…
Þegar ákvarðanir eru teknar liggur oftar en ekki þar að baki ígrunduð hugsun og í mínu tilfelli var það svo. Ég tók þá ákvörðun í samtali við fjölskyldu mín að hætta í pólitík þegar kjörtímabilinu 2013 -2017 lyki en nú lýkur því fyrr en áætlað var og boðað hefur verið til kosninga þann 29. október […]