Snjallsímabann hefur gengið vonum framar
Um áramótin tóku í gildi nýjar skólareglur um notkun snjallsíma á skólatíma í eldri deild Varmárskóla. Ákvörðunin var tekin í samráði við nemendafélag skólans og er hluti af verkefninu Betri skólabragur. „Þegar þessi hugmynd kom upp þá funduðum við með nemendaráði skólans. Þau voru tilbúin að koma með okkur í þetta verkefni og við unnum […]