Gefa út sína fyrstu plötu
Rokkhljómsveitin Red Line hefur gefið út sína fyrstu hljómplötu á Spotify. Hljómsveitin er skipuð fjórum ungum og efnilegum Mosfellingum, þeim Kristjáni Ara Haukssyni söngvari, Nóa Hrafni Atlasyni bassaleikara, Ísaki Andra Valgeirssyni gítarleikara og trommaranum Þorsteini Jónssyni. „Við stofnuðum hljómsveitina í janúar og sömdum þrjú lög fyrir Músíktilraunir en vegna COVID19 var hætt við keppnina í […]
