Fjölmiðlafrumvarpið og svæðisfjölmiðlarnir
Ég er sannfærð um að samfélagið okkar hér í Mosfellsbæ er ríkara vegna bæjarblaðsins okkar, Mosfellings. Mosfellingur færir okkur fréttir úr nærsamfélaginu, fréttir sem alla jafna birtast síður í landsblöðunum, og í gegnum Mosfelling geta sveitarfélagið, stofnanir og fyrirtæki í bænum komið til okkar upplýsingum og við opinberað skoðanir okkar um sameiginleg málefni, t.d. með […]