Frístundaávísun fyrir 5 ára börn
Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf hefur margsannað forvarnargildi sitt og stuðlar að heilbrigðum og jákvæðum lífsstíl. Mosfellsbær sem og önnur sveitarfélög hafa stutt við slíka iðkun með frístundaávísunum fyrir aldurshópinn 6-16 ára. Það hefur færst í vöxt undanfarin ár að bjóða upp á skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir 4 og 5 ára börn. Það hefur sýnt […]