Breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ
Það er mikið ánægjuefni fyrir okkur Mosfellinga og reyndar landsmenn alla að framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ séu loksins hafnar. Þessi framkvæmd er búin að vera baráttumál bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ í mörg ár og hafa bæjarstjóri og starfsmenn bæjarins verið óþreytandi og lagt á sig mikla vinnu við að þrýsta á Vegagerðina til að […]
