Þorrablóti Aftureldingar aflýst
Formlega hefur verið ákveðið að hætta við Þorrablót Aftureldingar sem halda átti þann 23. janúar 2021 vegna samkomutakmarkana. Eftir miklar vangaveltur um útfærslur, m.a. rafrænt blót, var hins vegar ákveðið að stefna á risadansleik á vormánuðum svo framarlega sem aðstæður í samfélginu bjóði upp á það. „Við fórum yfir stöðuna nú í byrjun desember þar […]
