Ný lýðheilsu- og forvarnastefna
Eins og flestir íbúar vita þá er Mosfellsbær heilsueflandi samfélag sem þýðir að sveitarfélagið setur heilsu og heilsueflingu í forgrunn við alla stefnumótun og útfærslu á þjónustu í samvinnu við íbúa og starfsmenn. Hugmyndin á bak við þá nálgun er að þannig sé unnt að stuðla að aðgengi, þekkingu og sterkri umgjörð sem gerir öllum […]