Hreyfing í vatni er góð þjálfun fyrir alla
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir hefur kennt konum vatnsleikfimi í Lágafellslaug síðan haustið 2014 og hafa tímarnir notið mikilla vinsælda. Til að byrja með var boðið upp að tíma tvisvar í viku en nú eru tímarnir orðnir fimm í viku hverri. Mosfellingur tók Elísu tali um starfið vítt og breytt. „Leikfimin er mjög fjölbreytt og engir tveir […]
