Brian Clough
Brian Clough er einn af áhugaverðustu knattspyrnustjórum sögunnar. Hann stýrði Hartlepool, Derby, Brighton og Leeds (í nokkra daga) áður en hann tók við Nottingham Forest. Hann tók Forest upp í efstu deild á Englandi árið 1997, vann efstu deild með liðinu árið eftir og gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða (nú Champions League) tvö ár í […]