Vélsmiðjan Sveinn fagnar 30 ára afmæli
Vélsmiðjan Sveinn sem staðsett er í Flugumýri 6 heldur upp á 30 ára afmæli um þessar mundir. Það voru þeir feðgar Haraldur Lúðvíksson og Haraldur V. Haraldsson sem stofnuðu fyrirtækið í lok ágúst 1993. Fyrirtækið sérhæfir sig í allri almennri vélsmíði, stálsmíði, rennismíði, viðgerðum og þessháttar. „Við feðgar störfuðum hér saman þar til árið 2003 […]
