Stjórnsýsluúttekt og samvinna
Nú er rétt ár liðið af kjörtímabili bæjarstjórnar og eru mál farin að þokast áfram og ný að koma fram. Eitt þeirra er úttekt á stjórnsýslu bæjarins en fleiri en einn flokkur hafði það á sinni stefnuskrá að slík úttekt færi fram. Það eru eðlileg og fagleg vinnubrögð að stokka spilin af og til, skoða […]