Ný bók og útgáfuboð í Hlégarði
Ingibjörg Valsdóttir gaf nýverið út sína þriðju barnabók, Að breyta heiminum. Lilja Cardew er höfundur teikninga og er bókin gefin út af Bókabeitunni. Áður hefur hún skrifað tvær bækur um þau Pétur og Höllu við hliðina; Fjöruferðin og Útilegan. Ingibjörg er uppalin í Mosfellsbæ og hefur búið hér frá unga aldri. Sagan rúllaði áfram „Það […]