Jólasaga – Hríðin
Karitas Jónsdóttir sigraði jólasögukeppni Helgafellsskóla. Hér birtum við þessa fallegu sögu… Agla mín, þú verður að drífa þig, við erum að verða of sein,“ hrópaði mamma frá anddyrinu, orðin frekar óróleg því hún gjörsamlega HATAÐI að vera sein. „Já, já, ég er að koma,“ öskraði ég til baka og tók símann minn úr hleðslu og […]