Entries by mosfellingur

Skólabörn í Mosfellsbæ með skólavörur frá Múlalundi

Mosfellsbær er í hópi 10 sveitarfélaga sem hafa tekið þá góðu ákvörðun að allar möppur og plastvasar sem notuð verða í grunnskólum sveitarfélaganna næsta vetur verði framleidd innanlands, á Múlalundi vinnustofu SÍBS, í stað þess að vera flutt inn frá útlöndum. Alls er um að ræða 40 þúsund möppur og 20 þúsund plastvasa fyrir 10 […]

Haustið er tíminn – Fimm ráð til að koma sér af stað

Helstu kostirnir við að gera líkamsrækt að lífsstíl og stunda daglega eru aukið heilbrigði, andleg og líkamleg vellíðan. Þegar við breytum slíkum lifnaðarháttum þá fylgir aukin orka, ónæmiskerfið verður sterkara, bætt sjálfsmynd og aukið sjálfstraust. Hér eru fimm kostir þess að stunda reglulega líkamsrækt og hreyfingu allt árið. 1. Bætir skapið og styrkir ónæmiskerfið Þarftu […]

Fjöldahjálp í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjósinni

Í Mosfellsbæ, Kjósinni og á Kjalarnesi eru starfandi þrjár skilgreindar fjöldahjálparstöðvar, í Varmárskóla og Klébergsskóla, og í húsnæði Rauða krossins í Þverholtinu í Mosfellsbæ. Til viðbótar er unnið að því að bæta við tveimur stöðvum, annarri í Mosfellsbæ en hinni í Kjósinni. Þegar loka þarf veginum um Kjalarnes gerist það oftar en ekki að opna […]

Hvað ætlar þú að gera í vetur?

Nú þegar líður að hausti fara margir að huga að því hvað þá langar að gera í vetur. Félagar í POWERtalk deildinni Korpu hafa verið í góðu sumarfríi en eru byrjaðir að huga að vetrarstarfinu. POWERtalk samtökin eru þjálfunarsamtök sem leggja áherslu á einstaklingsmiðaða þjálfun í tjáningu sem skilar árangri. Markmið POWERtalk eru sjálfstyrking, uppbygging […]

Vilja opna á umræðuna og nálgast verkefnið í kærleika

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu í Hvalfjarðarsveit þann 25. maí síðastliðin. Einar Darri var aðeins 18 ára gamall en dánarorsök hans var lyfjaeitrun vegna neyslu á lyfinu OxyContin. Fjölskylda og vinir Einars Darra hafa stofnað minningarsjóð í hans nafni sem ætlaður er fyrir ýmis forvarnaverkefni og varpa ljósi á þann allsherjar vanda sem […]

Í túninu heima 2018 – DAGSKRÁ

Bæjarhátíðin, Í túninu heima, verður haldin helgina 24.-26. ágúst. Dagskráin er glæsileg að vanda og þar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hefur fyrst og fremst verið byggð upp á framtaki íbúa bæjarins og þátttöku þeirra. Um helgina verður boðið upp á þekkta dagskrárliði eins og Ullarpartí og markaðsstemningu í Álafosskvos, flugvéla- […]

Jeep aðalstyrktaraðili Tindahlaupsins

Tindahlaupið 2018 verður haldið í tíunda sinn þann 25. ágúst.  Líkt og í fyrra er Íslensk-Bandaríska í Mosfellsbæ, umboðsaðili Jeep á Íslandi aðalstyrktaraðili hlaupsins.  Hlaupið hefst við íþróttasvæðið að Varmá og verður ræst í tveimur ráshópum.  Klukkan 9 verða ræstir hlauparar sem hlaupa 5 og 7 tinda og kl. 11 þeir sem ætla sér að […]

Eitt í einu

Ég er að prófa á sjálfum mér áhrif þess að bæta mig markvisst á einu sviði heilsu og sjá hvaða áhrif það hefur á önnur svið. Síðan 1. ágúst er ég búinn að hreyfa mig markvisst í alla vega 3 klukkutíma á dag og skrái hjá mér hvert skipti. Hreyfingin er mjög vítt skilgreind – […]

Úr sófanum á 7 tinda

„Ef einhver hefði sagt mér vorið 2013 að eftir fjögur ár myndi ég hlaupa alla 7 tindana í Tindahlaupi Mosfellsbæjar og verða Tindahöfðingi þá hefði ég hlegið upp í opið geðið á viðkomandi. Maður á aldrei að segja aldrei,“ segir Óskar Þór Þráinsson starfsmaður á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Það erfiðasta sem ég hef gert Hann byrjaði […]

Ungu stelpurnar stíga upp og fá tækifæri

Meistaraflokkur kvenna leikur í Inkasso-deildinni í knattspyrnu eftir sigur í 2. deildinni í fyrra. Aftureldingu/Fram er spáð 8. sæti í sumar. Við tókum Júlíus Ármann Júlíusson þjálfara liðsins tali. Hvernig hefur tímabilið farið af stað? „Við byrjuðum á því að standa í Fylkiskonum sem er spáð titlinum en töpuðum 0-1. Þá tóku við þrír jafnteflisleikir. […]

Uppbygging hafin á kaup­félagsreitnum

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarkarholt 8-20 sem kallað hefur verið kaupfélagsreiturinn. Vinna við niðurrif sjoppu og gamla kaupfélagsins er hafin og skipulagsnefnd og bæjarstjórn hafa samþykkt byggingaráformin og byggingarleyfisumsókn er nú í yfirferð hjá embætti byggingarfulltrúa. Miðað er við að á reitnum rísi fjögur fjölbýlishús á þrem til fimm hæðum. Gert er ráð fyrir […]

Myndavélin hennar mömmu hafði áhrif

Ólína Kristín Margeirsdóttir ljósmyndari opnaði ljósmyndastofu í Mosfellsbæ árið 2009. Ólína byrjaði ung að árum að taka myndir og hafa áhugamál hennar í gegnum tíðina ávallt verið tengd ljósmyndun. Það kom því fáum á óvart er hún fór að læra að verða ljósmyndari og í framhaldi opnaði hún sína eigin ljósmyndastofu, Myndo.is Ólína segir að […]

Hafa mikinn metnað fyrir hönd félagsins

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Liðið er taplaust á toppi 2. deildarinnar þegar átta leikjum er lokið. Við tókum Arnar Hallsson þjálfara tali. Hvernig hefur tímabilið farið af stað? „Við erum nálægt þeim markmiðum sem við settum okkur, erum efstir og höfum unnið marga leiki. Það hefur kannski komið á […]

Ný bæjarstjórn

Um miðjan þennan mánuð lét ég af störfum sem bæjarfulltrúi, ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að sitja í bæjarstjórn í 8 ár og sem varamaður 8 ár þar á undan. Það eru því orðin heil 16 ár síðan ég kom fyrst að bæjarmálunum. Það hefur verið ótrúlega skemmtilegur tími og ég verð að viðurkenna […]