Lóðir við Fossatungu og Kvíslartungu tilbúnar til úthlutunar
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og verð við úthlutun á 31 lóð við Fossatungu og Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Um er að ræða stækkun Leirvogstunguhverfis til austurs í átt að Köldukvísl. Leirvogstunguhverfið er glæsilegt sérbýlishúsahverfi í Mosfellsbæ sem afmarkast af Leirvoginum og Vesturlandsvegi. Lóðirnar skiptast þannig eftir gerð húsnæðis að raðhúsalóðir eru 17, parhúsalóðir 12 og […]