Fjöldahjálp í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjósinni
Í Mosfellsbæ, Kjósinni og á Kjalarnesi eru starfandi þrjár skilgreindar fjöldahjálparstöðvar, í Varmárskóla og Klébergsskóla, og í húsnæði Rauða krossins í Þverholtinu í Mosfellsbæ. Til viðbótar er unnið að því að bæta við tveimur stöðvum, annarri í Mosfellsbæ en hinni í Kjósinni. Þegar loka þarf veginum um Kjalarnes gerist það oftar en ekki að opna […]
