Myndavélin hennar mömmu hafði áhrif
Ólína Kristín Margeirsdóttir ljósmyndari opnaði ljósmyndastofu í Mosfellsbæ árið 2009. Ólína byrjaði ung að árum að taka myndir og hafa áhugamál hennar í gegnum tíðina ávallt verið tengd ljósmyndun. Það kom því fáum á óvart er hún fór að læra að verða ljósmyndari og í framhaldi opnaði hún sína eigin ljósmyndastofu, Myndo.is Ólína segir að […]