Kosningarnar snúast um fólk en ekki flokka
Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Vina Mosfellsbæjar. Nafn: Stefán Ómar Jónsson. Aldur: 63 ára. Gælunafn: Stebbi (en bara gamlir skólafélagar úr Gaggó Mos 🙂 Starf: Stjórnsýsluráðgjafi og verkefnastjóri rafrænnar stjórnsýslu. Fjölskylduhagir: Einstæður, […]