Með sól í hjarta…
Vorið er skemmtilegur árstími enda dásamlegt að sjá dagana lengjast, trén laufgast, grasið grænka, unga klekjast úr eggjum og svo mætti lengi telja. Það lifnar yfir öllu og nú er um að gera að hlaða sig orku og jákvæðni fyrir sumarið. Hjólað í vinnuna Nú er tæp vika eftir af lýðheilsuverkefninu Hjólað í vinnuna sem […]