Klörusjóður
Nýsköpunar- og þróunarsjóður fyrir leik – og grunnskóla Mosfellsbær hefur vakið athygli á landsvísu vegna framsækni og mikillar fjölbreytni í skólamálum. Skólarnir okkar, bæði leik– og grunnskólar og tónlistaskólinn eru mikilvægustu stofnanir bæjarins og þreytist ég seint á að tala og skrifa um hversu mikilvægir skólarnir eru. Það hefur líka sýnt sig að öflugt fræðslu– […]