Náttúran og umhverfið í öndvegi
Um miðjan septembermánuð verður náttúrunni og umhverfinu gefinn sérstakur gaumur hér í Mosfellsbæ og viðamikil dagskrá helguð þessum mikilvægu málaflokkum. Að hluta til er um að ræða fjölþjóðlegt átak um mikilvægi þess að vernda umhverfið og náttúruna en einnig er um séríslenskt framtak
