Erfitt að horfa upp á barnið sitt svona veikt
Orri Freyr Tómasson greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm fljótlega eftir fæðingu. Einungis einn einstaklingur hefur greinst áður hér á landi með þennan sjúkdóm svo vitað sé. Orri Freyr hefur á sinni stuttu ævi barist við afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem nefnist Osteopetrosis. Fljótlega eftir fæðingu kom í ljós að hann var með lágt kalk og D-vítamín í […]
