„Þakklátur fyrir hvern einasta sjúkdómsfría dag“
Jólaljós, árlegir styrktar- og jólatónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða haldnir þann sunnudaginn 15. nóvember og verður dagskráin létt, hátíðleg og fjölbreytt. Diddú, María Ólafsdóttir, Hugi Jónsson, Bjarni Ara, Páll Rósinkranz, Greta Salóme, Hafdís Huld, Matthías Stefánsson, Jónas Þórir og að sjálfsögðu Kirkjukórinn munu koma fram ásamt mjög spennandi leynigesti. Að þessu sinni eru tónleikarnir haldnir til […]