Prestar Lágafellssóknar sendir í leyfi til áramóta
Séra Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur og séra Skírnir Garðarsson prestur verða í leyfi frá Lágafellssókn til áramóta. Tveir nýir prestar hafa þegar tekið til starfa tímabundið og munu þjóna söfnuðinum næstu vikurnar. Samkvæmt heimildum Mosfellings hefur óánægja ríkt í töluverðan tíma innan sóknarinnar og því gripið til þess ráðs að gefa báðum prestunum frí meðan unnið […]
