Kristín Þorkelsdóttir sýnir í Listasalnum
Þann 18. september kl. 17 opnar sýning á verkum eftir Kristínu Þorkelsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni sem ber yfirskriftina ÁSÝND samferðafólks á lífsfleyinu er sjónum fyrst og fremst beint að portrettverkum Kristínar. Sýningin spannar allt frá eldri teikningum að nýjum verkum og einnig verða til sýnis skissubækur, dagbækur og vinnuteikningar. Kristín á langan feril […]