Margt er í boði Mosfellsbæ
Fátt er mikilvægara en að búa við góða heilsu og öryggi þegar efri árin færast yfir. Eldra fólk á að hafa tækifæri til þátttöku í samfélaginu í samræmi við óskir, þarfir og getu. Auðvelda á eldra fólki að ástunda heilbrigða lífshætti og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu. Hægt er að koma í veg […]
