Komdu og prufaðu að hlaupa með okkur :)
Velkomin í Mosóskokk • Frítt fyrir alla til 1. maí Ert þú alltaf á leiðinni að fara að hlaupa með hlaupahópi? Ef svo er þá er Mosóskokk fyrir þig. Þetta er góður hópur sem samanstendur af fólki sem hefur gaman af því að hreyfa sig utandyra og hlaupa allar þessar fjölmörgu og fallegu leiðir hér […]