Ísak Snær á leið í atvinnumennsku
Hin ungi og efnilegi knattspyrnumaður Ísak Snær Þorvaldsson flytur nú í júnímánuði til Norwich ásamt fjölskyldu sinni. Ísak er 15 ára gamall og hefur spilað allan sinn feril með Aftureldingu. Hann er sonur hjónanna Þorvaldar Ásgeirssonar og Evu Hrannar Jónsdóttur. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri, ég mun æfa og keppa með U16 og […]
