Aldrei upplifað eins mikla ástríðu hjá stuðningsmönnum
Eistinn Mikk Pinnonen gekk til liðs við Aftureldingu í janúar sl. og átti heldur betur eftir að hafa góð áhrif á gengi liðsins. „Síðasta tímabil var frábært, við vorum svo nálægt þessu. Það er erfitt að horfa til baka en það gefur okkur góða hvatningu fyrir næsta tímabil,“ segir Mikk. Deildin kom Mikk á óvart […]
