Áætlað að opna ungbarnadeildir á Hlíð og Huldubergi
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem nú liggur fyrir bæjarstjórn er gert ráð fyrir talsverðu fjármagni til að auka þjónustu við börn á aldrinum 1 til 2 ára. Ungbarnadeildir á Hlíð og Huldubergi Verið er að leggja til að boðið verði upp á fjölbreytt form á vistun fyrir ung börn og að þjónustan verði þríþætt. Það er […]
