Söfnuðu sér fyrir sumarbúðum í Bandaríkjunum
Fyrir um ári síðan ákváðu fjórir strákar úr Mosó að reyna að komast inn í BMX sumarbúðir til Bandaríkjanna. Þetta eru þeir Guðgeir, Hlynur, Kristján og Tjörvi. Fóru þeir af stað með söfnun og gengu í hús í Mosfellsbæ. Þeir söfnuðu dósum, seldu klósettpappír og sælgæti. Ferðin varð svo að veruleika strax eftir skólaslitin í […]