Að eldast með reisn
Við Vinstri græn leggjum ríka áherslu á öflugt velferðarkerfi sem grípur og sinnir öllum aldurshópum. Eldra fólk á rétt á góðri þjónustu sem og að því sé mætt af virðingu og skilningi. Í ríkisstjórnartíð Vinstri grænna hófum við umbætur í þjónustu við eldra fólk. Grunnhugsunin er sú að eldra fólk er ekki byrði á samfélaginu […]