Seljadalur
Einn af fegurstu og sérstæðustu dölum innan marka Mosfellsbæjar er Seljadalur. Þessi skjólsæli og vel gróni dalur er við vesturmörk Mosfellsheiðar, sunnan og austan við Grímannsfell sem er hæsta fjall Mosfellsbæjar. Fremur fátítt er að þar sé fólk á ferð utan hestafólk sem ríður elstu leiðina í átt til Þingvalla. Þetta var leið þriggja konunga […]