Um safnaðarstarf
Hvað skyldi það vera sem dregur fólk til kirkjusóknar og til þátttöku í starfi safnaðar? Sjálfsagt er margt svarið við því. Trúrækni vafalítið meginástæðan en þarf þó ekki endilega að vera. A.m.k. get ég ekki hælt mér af því að svo hafi verið um mig. Ég hóf að fylgja eiginkonu minni til kirkju þegar við […]
