Gefum okkur tíma
Það er auðvelt í amstri hversdagsins að detta í sjálfstýringuna og sérstaklega í kringum hátíðirnar. Mikilvægt er að við gefum sjálfum okkur þá gjöf að staldra við, draga djúpt andann og taka inn augnablikið. Upplifa og njóta líðandi stundar. Veitum athygli Allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Veitum börnunum okkar óskipta athygli, hlustum […]
