Á vaktinni í yfir 30 ár
Þorsteinn, eða Steini mæló eins og hann er ávallt kallaður, byrjaði sem sumarstarfsmaður hjá Mosfellshreppi árið 1986, þá á síðasta ári í byggingatæknifræði. Það sumar starfaði hann við ýmis konar mælingar og eftirlit og hafði umsjón með ýmsum framkvæmdum. Hálfu ári síðar var hann fastráðinn og hefur starfað á umhverfissviði bæjarins síðan eða í 31 […]