Hvernig viljum við þroskast sem samfélag?
Mosfellsbær varð formlega að kaupstað 9. ágúst 1987 og fagnaði því 35 ára kaupstaðarafmæli á liðnu ári. Á liðnum áratug eða svo hefur íbúum sveitarfélagsins fjölgað mikið. Það kemur okkur ekki á óvart – því það er gott að búa í Mosó. Nú þegar íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað þurfum við sem samfélag að velta því […]