Tillögur til fjárhagsáætlanagerðar
Í lok hvers árs þarf að horfa fram á veginn og leggja drög að því hvernig verja skuli því fjármagni sem skilar sér til sveitarfélagsins í formi útsvars og gjalda. Vinir Mosfellsbæjar hafa lagt fram fimm tillögur til fjárhagsáætlanagerðar. Námssjóður Sú fyrsta er tillaga að stofnun námssjóðs fyrir starfsfólk sveitarfélagsins. Hugmyndin vaknaði í umræðu um […]