Entries by mosfellingur

Tillögur til fjárhags­áætlanagerðar

Í lok hvers árs þarf að horfa fram á veginn og leggja drög að því hvernig verja skuli því fjármagni sem skilar sér til sveitarfélagsins í formi útsvars og gjalda. Vinir Mosfellsbæjar hafa lagt fram fimm tillögur til fjárhagsáætlanagerðar. Námssjóður Sú fyrsta er tillaga að stofnun námssjóðs fyrir starfsfólk sveitarfélagsins. Hugmyndin vaknaði í umræðu um […]

Veldu leið sem virkar

Nú renna upp síðustu klukkustundir kosningabaráttunnar. Á laugardaginn er kosið milli tveggja leiða. Annars vegar Reykjavíkur­módelsins, undir forystu flokkanna sem þar leiða. Hins vegar leiðar okkar sjálfstæðismanna, sem hefur endurspeglast í rekstri sveitarfélaganna í Suðvesturkjördæmi. Kosningarnar fara ekki fram í neinu venjulegu árferði. Segja má að nú renni upp eins konar ögurstund fyrir íslenskt samfélag. […]

Hverjum treystið þið?

Á laugardaginn er komið að kosningum til Alþingis. Þá kemur í ljós hverjum þjóðin treystir til þess að leiða íslenskt samfélag inn í framtíðina. Við í Viðreisn höfum verið í samtali við kjósendur um allt land þar sem við höfum lagt okkur fram um að hlusta á hvað það er sem brennur á fólki. Þar […]

Að eldast með reisn

Við Vinstri græn leggjum ríka áherslu á öflugt velferðarkerfi sem grípur og sinnir öllum aldurshópum. Eldra fólk á rétt á góðri þjónustu sem og að því sé mætt af virðingu og skilningi. Í ríkisstjórnartíð Vinstri grænna hófum við umbætur í þjónustu við eldra fólk. Grunnhugsunin er sú að eldra fólk er ekki byrði á samfélaginu […]

Menning í aðdraganda jóla

Í Mosfellsbæ er mikið um að vera í menningar- og listastarfi í kringum jólin. Fyrst ber að nefna frábæran jóla-listamarkað í Listasal Mosfellsbæjar, þar sem yfir 50 listamenn sýna og selja list sína. Hugmyndin að þessari samsýningu kom frá íbúa bæjarins og var lögð fyrir menningar og lýðræðisnefnd sem samþykkti að í stað hefðbundinnar listasýningar […]

Nýtt upphaf með Samfylkingunni

Við kjósum til Alþingis á laugardaginn 30. nóvember. Kosningar, sem boðað var til þegar stjórnarflokkarnir þrír sprungu endanlega á limminu eftir sjö ár af brokkgengu samstarfi. Á laugardaginn gefst kjósendum langþráð tækifæri til að stokka upp í stjórnmálunum. Það skiptir máli fyrir framtíð Íslands að nýta það vel. Undir forystu Kristrúnar Frostadóttur hefur Samfylkingin kynnt […]

Miðflokkurinn – fyrir framtíðina

Landsmenn eru orðnir þreyttir á stöðunni í íslenskum stjórnmálum. Það er vegna þess að stjórnmálaflokkar gleyma oftast að hlutverk þeirra er að þjóna samfélaginu og gæta hagsmuna allra landsmanna. Stjórnmál eiga ekki að snúast um hagsmuni eða pólitík flokka, heldur um velferð þjóðarinnar á grunni skýrrar hugmyndafræði. Þess vegna viljum við Miðflokksmenn breyta stöðunni í […]

Hvað vantar í aðstöðuna við Varmá?

Hér í bæ er áberandi hve margvísleg tækifæri eru til þess að rækta líkamann (og hugann þar með). Það á við alla aldursflokka og ekki hvað síst við 60+ aldursflokkinn og til dæmis starf FAMOS og Gaman saman. Enn fremur alls konar tilboð og atburði sem felast í stefnumiði bæjarins og kjarnast í hugtakinu heilsueflandi […]

Meðferðarheimili fyrir ungmenni opnað á Farsældartúni

Á þriðjudag opnaði Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, meðferðarheimilið Blönduhlíð, sem staðsett er á Farsældartúni í Mosfellsbæ. Meðferðarheimilið er fyrir ungmenni á aldrinum 13–18 ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda og verður rekið af Barna- og fjölskyldustofu. Meðferðarheimilinu er ætlað að vera viðbót við greiningar- og meðferðardeild Stuðla. Með því að bæta við […]

Helgafellsskóli hlaut Íslensku menntaverðlaunin

Helgafellsskóli hlaut á dögunum Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni. Verk­efn­ið er ný­sköp­un­ar­verk­efni sem ber heit­ið Snjall­ræði og nær frá leik­skóla­stigi upp á ung­lingast­ig. Markmið verk­efn­is­ins er að nem­end­ur þjálf­ist í skap­andi og gagn­rýn­inni hugs­un. Verk­efn­ið felst í hönn­un­arstund þar sem nem­end­ur takast á við raun­veru­leg sam­fé­lags­vanda­mál og nota til þess ferli hönn­un­ar og hönn­un­ar­hugs­un­ar sem […]

Fjölbreytileikinn

Ég og einn góður erum á þeirri gefandi vegferð að prófa allar íþróttir sem stundaðir eru skipulega í Mosfellsbæ. Við verðum í þessu eitthvað fram yfir áramót. Það eru nefnilega svo margar íþróttir sem hægt er að stunda í Mosó. Og það bætist í flóruna. Mér finnst þetta frábært. Sumir finna sig best í hópíþróttum, […]

Ráðist í endurbætur á Mosfellskirkju

Nú á haustmánuðum hefur verið lagt kapp á vinnu við nauðsynlegar framkvæmdir bæði við Mosfellskirkju og Lágafellskirkju. Mosfellskirkja hefur verið lokuð vegna mygluskemmda frá því í vor. Sóknarnefnd Lágafellssóknar tók þá ákvörðun á fundum sínum í haust að hefja endurbætur á Mosfellskirkju til að koma í veg fyrir frekari skemmdir sem og að opna kirkjuna […]

Hreppaskjöldurinn áfram í Miðdal

Hrútasýning Sauðfjárræktarfélagsins í Kjós var haldin fimmtudaginn 10. október að Kiðafelli í Kjós. Að venju var góð mæting og frábær stemning. Eitthvað var verslað með líflömb enda þónokkur með verndandi arfgerð gegn riðu til sölu. Í félaginu eru sauðfjárbændur í Kjós, á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ og kepptu þeir sín á milli um hver ætti […]

Að þjálfa er mín hugsjón

Sigrún Másdóttir hefur frá unga aldri haft gaman af íþróttum og þá sérstaklega hópíþróttum. Hún æfði flestar þær íþróttagreinar sem í boði voru en handboltinn hafði á endanum vinninginn. Sigrún var 16 ára þegar hún spilaði sinn fyrsta handboltaleik með meistaraflokki og 51 árs þegar hún spilaði þann síðasta. Hún hefur einnig starfað sem handboltaþjálfari […]

Endurvekja Sönginn í Mosó í Hlégarði

Karlakórinn Stefnir hóf vetrarstarfið um miðjan september og eru í honum 40 starfandi félagar og nokkur nýliðun hefur verið eftir Covid-faraldurinn. Stjórnandi er Keith Reed sem upprunninn er í hinni stóru Ameríku en hefur starfað á Íslandi um allmörg ár, kvæntur íslenskri konu og á uppkomin börn. Meðal þeirra er sonur sem líka er söngfugl […]