Sundabraut aftur á kortið
Haldinn var kynningarfundur Vegagerðarinnar í síðustu viku þar sem kynntar voru niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Markmið Sundabrautarverkefnisins er að stytta vegalengdir og bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta á norðurhluta höfuðborgarsvæðisins. Það á einnig að létta umferðarþunga á núverandi leiðum, tengja Vestur- og Norðurland betur við höfuðborgarsvæðið og greiða fyrir umferð flutningabíla. „Nauðsynlegt að af þessari […]
