Mosfellingar taka bílaþvottastöð í Háholti fagnandi
Eftir nokkurra ára hlé opnaði N1 aftur þvottastöð í Háholti í Mosfellsbæ og Guðbergur Björnsson, þjónustustjóri þvottastöðva hjá N1, þakkar góðar viðtökur. „Við erum að fá rosalega góðar móttökur í Mosfellsbæ. Það er frábært hvað hefur verið mikið að gera.“ Þvottastöðvar og -básar á sjö stöðvum N1 hefur einnig opnað þvottastöð á Gagnvegi í Grafarvogi […]