Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar fyrir hreyfihamlaða
Mosfellsbær, mennta- og barnamálaráðuneytið og Römpum upp Ísland hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um fjármögnun á heitum potti með rampi fyrir hreyfihamlaða við Lágafellslaug. Lágafellslaug er ein fjölsóttasta sundlaug landsins með um 224.000 heimsóknir á ári og er afar vinsæl meðal barnafjölskyldna. Mun heiti potturinn með aðgengi fyrir öll bæta enn frekar þjónustu og aðgengi fyrir […]