Lífshlaupið í febrúar – Sameinumst í hreyfingu og hvatningu!
Það er alltaf líf og fjör í Mosfellsbænum. Við Halla Karen og Berta, þjálfarar 60 ára og eldri hérna í bænum, höfum hvatt okkar frábæru hópa til þátttöku í Lífshlaupinu 2025. Það hófst 5. febrúar og stendur yfir í þrjár vikur. Okkar markmið eru skýr, að hreyfa okkur saman, hvetja hvert annað áfram og sýna […]