Ársreikningur Mosfellsbæjar 2024
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 var samþykktur í bæjarstjórn á dögunum. Fulltrúar meirihlutans ásamt bæjarstjóra hafa lýst yfir mikilli ánægju með niðurstöðu ársreikningsins. Það er margt jákvætt við niðurstöðuna, en ekki er allt sem sýnist og höfum við fulltrúar D-lista bent á það í umræðunni. Þótt ársreikningur A- og B-hluta sýni jákvæða rekstrarniðurstöðu verður að […]
