Viðhalds er þörf
Það er öllum hollt að hreyfa sig. Hjá flestum er það hluti af almennri heilsubót. Hreyfing getur verið alls konar og kallar á mismunandi aðstæður. Mörgum dugar að ganga um eða hlaupa í okkar fallegu náttúru eða bara á gangstéttum og göngustígum bæjarins. Fyrir aðra þarf að byggja upp aðstöðu. Það er ekki lögbundið verkefni […]
