Nokkur orð um fjárhagsáætlun og kaffisopa
Fjárhagslegt umhverfi sveitarfélaganna hefur einkennst af mikilli óvissu undanfarin 2 ár af orsökum sem við öll þekkjum. Á covid-tímum varð reksturinn vandasamari og tekjur lækkuðu. En eins og fyrirliggjandi fjárhagsáætlun 2022 sýnir þá er fjárhagur sveitarfélagsins að komast á betra ról fyrr en menn töldu að væri mögulegt í upphafi faraldurs, tekjufallið er að skila […]