Nýtt upphaf með Samfylkingunni
Við kjósum til Alþingis á laugardaginn 30. nóvember. Kosningar, sem boðað var til þegar stjórnarflokkarnir þrír sprungu endanlega á limminu eftir sjö ár af brokkgengu samstarfi. Á laugardaginn gefst kjósendum langþráð tækifæri til að stokka upp í stjórnmálunum. Það skiptir máli fyrir framtíð Íslands að nýta það vel. Undir forystu Kristrúnar Frostadóttur hefur Samfylkingin kynnt […]