Fljótandi veitingar
Það er mikið í umræðunni núna hvort það sé rétt að selja bjór á íþróttaleikjum. Tvö sjónarmið takast á – annars vegar forvarnarsjónarmiðið sem segir að íþróttir og áfengi fari aldrei saman og hins vegar viðburðasjónarmiðið sem setur íþróttaleiki á hæsta stigi í sama flokk og aðra viðburði sem fjöldi fólks velur að mæta á. […]