Gaman að sjá börnin taka framförum
Ítalinn Fabio La Marca stofnaði Ungbarnasund hjá Fabio vorið 2018. Áhugi hans á ungbarnasundi kviknaði þegar hann fékk að fylgjast með í tímum, þjálfun í vatni, í námi sínu í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. Í dag kennir Fabio ungbarnasund á Reykjalundi, hann segir dýrmætt að finna fyrir þeirri tengingu sem myndast við börn […]