Íþróttir sameina fólk og skapa vináttu
Einar Ingi Hrafnsson var ráðinn framkvæmdastjóri Aftureldingar þann 1. maí. Hann þekkir vel til félagsins enda sjálfur verið þar iðkandi, þjálfari og sjálfboðaliði og mun því reynsla hans nýtast honum vel í starfi. Einar segir Aftureldingu vera stærstu uppeldismiðstöð Mosfellsbæjar enda flest börn bæjarins sem koma þar við, en í mislangan tíma þó. Hlutverk félagsins […]