Gildistími frístundaávísana og fjárhagsáætlun
Þann 6. desember síðastliðinn var fjárhagsáætlun ársins 2024 samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar lagði fram tvær breytingartillögur við fjárhagsáætlun. Fyrri tillagan sneri að því að ráða inn fjármálaráðgjafa fyrir skólastjórnendur og sú seinni laut að frístundaávísunum og gildistíma þeirra. Frístundaávísanir gildi í 12 mánuði Frístundaávísun er framlag sveitarfélagsins til að börn eigi þess […]