Foreldrar þurfa bara að redda þessu — aftur(!)
Mosfellsbær hefur hampað sér fyrir að vera með lægstu leikskólagjöldin á höfuðborgarsvæðinu — en á sama tíma er þjónustan að skerðast fyrir foreldra og börn. Má þar nefna fyrirkomulag sumarleikskólans sem er enn ein skerðingin sem foreldrar átta sig jafnvel ekki enn á. Tilgangur sumarleikskólans er nefnilega ekki að koma til móts við fjölskyldurnar í […]
