Stofutónleikar í allt sumar
Stofutónleikar Gljúfrasteins hefjast sunnudaginn 8. júní en blásið verður til tónleika alla sunnudaga kl. 16 í sumar. Aðgangseyrir er 3.900 kr. og eru miðar seldir í afgreiðslu Gljúfrasteins á tónleikadegi. Einvalalið tónlistarfólks mun stíga á stokk. Tónleikarnir hafa verið fastur liður á safninu frá árinu 2006, en í tíð Halldórs og Auðar voru reglulega haldnir […]
