Mosfellsbær skilar 877 milljóna króna afgangi
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 var lagður fyrir fund bæjarráðs 3. apríl. Rekstrarniðurstaða A og B hluta Mosfellsbæjar er jákvæð um 877 milljónir. „Þessi niðurstaða endurspeglar traustan og ábyrgan rekstur, þrátt fyrir verðbólgu og hátt vaxtastig. Við höfum náð þessum árangri á sama tíma og við höfum ráðist í metnaðarfullar framkvæmdir og nauðsynlegt viðhald,“ segir […]