Skóli án aðgreiningar krefst nýrrar hugsunar
Þegar börn falla ekki að kerfinu Undanfarin ár hefur verið bent á að íslenska skólakerfið nái ekki að mæta þörfum allra barna. Þegar börn finna sig ekki í skólakerfinu er hætta á að sjálfsmynd þeirra veikist og tengsl við skólasamfélagið rofni, sem eykur líkur á vanda síðar. Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla á hugtakið skóli án aðgreiningar […]
