Besta deildin hefst í kvöld
Laugardaginn 5. apríl mun karlalið Aftureldingar spila sinn fyrsta leik í sögunni í Bestu deildinni en liðið heimsækir þá Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvöll klukkan 19.15. Mikil spenna er fyrir fótboltasumrinu í Mosfellsbæ enda er um sögulegt tímabil að ræða hjá Aftureldingu. „Strákarnir hafa æft gríðarlega vel í vetur og þjálfarateymið, sjálfboðaliðar í kringum liðið og […]