Íbúar ánægðir með Í túninu heima 2025
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, fór fram dagana 28. til 31. ágúst í frábæru veðri. Hátíðin fagnaði 20 ára afmæli sínu í ár og voru um hundrað viðburðir á dagskrá. Á hátíðinni var að finna hefðbundna dagskrárliði, svo sem brekkusöng í Álafosskvos, flugvéla- og fornbílasýningu á Tungubökkum, götugrill og stórtónleika en þeir voru fluttir fram […]
