Við erum að byggja bæ til framtíðar, en fyrir hvern?
Mosfellsbær stendur frammi fyrir miklum breytingum. Á næstu árum er gert ráð fyrir að byggja eigi um þrjú þúsund nýjar íbúðir og bæjarfélagið mun stækka hratt. Það er gott að bærinn vaxi en mér finnst mikilvægt að við ræðum hvernig þessi fjölgun verður og hverjir flytja hingað. Staðreynd er sú að stór hluti fjölgunar á […]
