Allir leggja sitt af mörkum
Snjallræði er þróunarverkefni sem unnið hefur verið að í Helgafellsskóla í fjögur ár. Þetta er hönnunarstund þar sem allir nemendur skólans, allt frá leikskólastigi upp á unglingastig, glíma við mánaðarlegar áskoranir. Markmið Snjallræðis er að efla nemendur í samvinnu, skapandi og gagnrýnni hugsun ásamt því að þjálfa og styrkja ímyndunaraflið. Hvatamaður að þessu þróunarstarfi er […]