Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025
Meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur samþykkt fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2025. Áætlunin er vel unnin af starfsfólki Mosfellsbæjar og framsetning á gögnum skýr og vel sett fram. Það er margt gott í áætluninni, og í mörgum tilfellum er ágæt samstaða í bæjarstjórn um hvaða verkefni eigi að setja í vinnslu í okkar góða bæjarfélagi. […]