Grúskað í gömlum heimildum
Í fyrra sem leið mátti minnast þess að hálf öld var liðin frá því að Páll Ísólfsson (fæddur 1893) var allur. Hann var landsþekktur fyrir tónlist sína bæði sem orgelleikari við Dómkirkjuna og sem stjórnandi ýmissa kóra og hljómsveita. En líklega mun hann vera einna þekktastur fyrir tónsmíðar sínar. Einna hæst er úr „Úr myndabók […]
