Uppfærsla samgöngusáttmála – nei takk
Mál málanna hjá bæjarstjórn í september var uppfærður samgöngusáttmáli en markmiðið með honum er að liðka fyrir umferð á höfuðborgarsvæðinu og bjóða upp á fjölbreyttari valkosti til ferða á milli svæða. Það er margt gott í sáttmálanum en það eru líka margir þættir sem eru óljósir og þarfnast umræðu. Hvað er í þessu fyrir okkur? […]