Skólasamfélag barnanna okkar
Eitt það mikilvægasta í okkar lífi eru börnin okkar og þeirra velferð. Við viljum öll að vegur þeirra verði sem greiðastur. Því miður er það nú ekki raunin hjá okkur flestum. Lífið færir okkur ýmis verkefni og áskoranir, í bland við góðu dagana. En þá skiptir máli hvernig við stígum inn í þau mál sem […]