Kæri Mosfellingur
Ég hef verið þess heiðurs aðnjótandi að fá að vinna fyrir þig síðustu ár, fyrst sem bæjarfulltrúi og seinna sem þingmaður. Nú er komið að kosningum og ég legg störf mín í þinn dóm. Árangur fyrir okkur öll Á þessu kjörtímabili hef ég verið formaður allsherjar- og menntamálanefndar ásamt því að hafa setið bæði í […]