Börnin í forgrunni
Meirihluti B-, S- og C-lista í bæjarstjórn Mosfellsbæjar leggur mikla áherslu á málefni barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra enda vitum við að það þarf þorp til að ala upp barn. Eins og komið hefur fram samþykkti bæjarstjórn að setja fram sérstaka aðgerðaáætlun í þágu barna árið 2025. Sú aðgerðaáætlun er einstök í starfi sveitarfélagsins. […]