Nýr leikskóli í Helgafellshverfi
Mosfellsbær fagnaði opnun nýs og glæsilegs leikskóla í Helgafellshverfi þann 30. júní en hann hefur fengið nafnið Sumarhús. Opnun leikskólans er stór og mikilvægur áfangi í bættri þjónustu við börn og fjölskyldur í sveitarfélaginu. Leikskólinn er sérstaklega hannaður og byggður með þarfir barna og starfsfólks að leiðarljósi. Efla þjónustu við yngstu íbúa bæjarins „Þessi dagur […]
