Íþróttafólk Mosfellsbæjar heiðrað
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024 var heiðrað í Hlégarði þann 9. janúar. Frjálsíþróttakonan Erna Sóley Gunnarsdóttir er íþróttakona Mosfellsbæjar og júdókappinn Skarphéðinn Hjaltason er íþróttakarl bæjarins árið 2024. Við sama tilefni var karlalið Aftureldingar í knattspyrnu valið afrekslið Mosfellsbæjar, Magnús Már Einarsson þjálfari liðsins valinn þjálfari ársins og móðir hans Hanna Símonardóttir valin sjálfboðaliði ársins. Erna Sóley […]