Entries by mosfellingur

Í þá gömlu góðu… Nemendur Varmárskóla 1964-1965

Ljósmyndin sem hér fylgir var birt í Mosfellingi 16. desember 2010 og fylgdu þá væntingar um að reynt yrði að nafnsetja hana. Hér er gerð tilraun til þess. Dagbækur skólans komu að góðu gagni. Þó tókst ekki að tengja nöfn og mynd allra nemenda. Undirritaður naut dyggrar aðstoðar Helgu Jónsdóttur frá Reykjum o.fl. við verkefnið, […]

60 ára afmælishátíð Varmárskóla

Haldið var upp á 60 ára starfsafmæli Varmárskóla fimmtudaginn 29. september. Dagskrá var á sal þar sem farið var stuttlega yfir skólasöguna, samfélagsbreytingar og breytt viðfangsefni skólastarfs framtíðarinnar. „Skólar þurfa nú að búa börn undir samfélag sem enginn veit hvernig verður og þá þarf að leggja áherslu á að nemendur geti þroskað með sér seiglu, […]

Haustið

Október er kominn. Það þýðir að haustið er formlega komið. September er ekki haustmánuður eins og allir ættu nú að vita. September er síðsumarmánuður og sömuleiðis mikill afmælismánuður, en margir góðir eiga afmæli í september, eðlilega kannski, „julehyggen“ er þarna níu mánuðum áður. Haustið er tíminn til að kafa ofan í sálina. Næra hugann, lesa […]

Kære nordiske venner!

Dagana 22. og 23. september fór fram vinabæjarráðstefna í Noregi. Mosfellsbær er eins og kunnugt er í vinabæjarkeðju með bæjunum Thisted í Danmörku, Loimaa í Finnlandi, Uddevalla í Svíþjóð og Skien í Noregi en þar fór ráðstefnan fram að þessu sinni. Ekki þarf að hafa um það mörg orð að samstarf og samband við erlenda […]

Fjárhagur og lóðaúthlutun í Mosfellsbæ

Það er gott og vinsælt að búa í Mosfellsbæ, íbúar hafa verið með þeim ánægðustu á landinu undanfarin ár samkvæmt könnunum og í gangi hefur verið mikil uppbygging innviða og viðhalds og endurnýjun eigna auk þess sem þjónusta við bæjarbúa er alltaf að aukast. Mosfellsbær stendur vel fjárhagslega, þökk sé ábyrgri fjárhagsstjórn undanfarinna ára og […]

Skólarnir okkar

Skólar eru grunnstoðir í okkar samfélagi. Þeir gegna mörgum hlutverkum þó að meginmarkmiðið sé að sjálfsögðu að mennta börnin okkar í þeim grunngreinum sem skilgreindar hafa verið í aðalnámsskrá. Menntun og fræðsla fer þó fram víða annars staðar en í skólastofum og jafnframt fer ýmislegt annað fram í skólastofunum en eingöngu kennsla í fögum. Það […]

Söfnuðu fyrir fjórum útivistarhjólastólum

Reykjadalur fékk á dögunum afhenta fjóra nýja útivistarhjólastóla sem safnað var fyrir á góðgerðargolfmótinu Palla Open sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Palli Líndal stóðu fyrir. Mótið gekk vonum framan og var eitt það fjölmennasta sem haldið var á suðvesturhorninu í sumar. Alls söfnuðust 2,5 milljónir króna í tengslum við mótið sem hefur verið varið í kaup […]

Vil láta gott af mér leiða

Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur og verkefnastjóri nýtur þess að kenna og skapa. Uppáhaldsstaður Evu Rúnar Þorgeirsdóttur á hennar yngri árum var skólabókasafnið í Langholtsskóla. Þar gat hún gleymt sér í ró og næði í ævintýraveröld bókanna. Draumur hennar um að skrifa kviknaði þegar hún var átta ára, hún byrjaði á því að skrifa dagbækur og […]

Súpuveisla Friðriks V til styrktar Mosverja

Matreiðslumeistarinn Friðrik V galdraði fram kraftmikla kjötsúpu í Álafosskvosinni á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Ákveðið var að styrkja Mosverja til kaups á nýju eldhúsi í skátaheimilið í Álafosskvosinni. Hugmyndin kom upp hjá Friðriki V og hjónunum Jóni Júlíusi og Ástu í Álafosskvosinni. „Við höfum verið viðloðandi fiskidaginn mikla frá upphafi en hann hefur nú fallið […]

Heilsuhátíðin Heimsljós haldin um helgina

Heilsuhátíðin Heimsljós verður haldin í Lágafellsskóla um helgina.Hátíðin hefst á heilunarguðþjónustu föstudaginn 16. september kl. 20 í Lágafellskirkju sem sr. Arndís Bernhardsdóttir Linn leiðir.Heimsljós eru góðgerðarsamtök og þeir sem standa að hátíðinni eru í sjálfboðastarfi og allir þeir sem leggja fram fræðslu eða meðferðir eru að gefa vinnu sína. „Allt þetta fólk á þakkir skyldar […]

Bæjarlistamenn Mosfellsbæjar 2022

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar var útnefndur við hátíðlega athöfn á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar sér um val bæjarlistamanns ár hvert og veitti Hrafnhildur Gísladóttir formaður nefndarinnar þeim Agnesi Wild, Sigrúnu og Evu Björgu verðlaunagrip eftir listakonuna Ingu Elínu ásamt viðurkenningarfé sem fylgir nafnbótinni. Áhersla á tengingu við MosfellsbæLeik­hóp­inn Miðnætti stofn­uðu þær Agnes Wild […]

Nýr samgöngustígur vígður

Nýr og glæsi­leg­ur sam­göngu­stíg­ur í Mos­fells­bæ var vígð­ur form­lega í vikunni fyrir bæjarhátíðina að við­stöddu fjöl­menni. Hóp­ur barna úr Krika­skóla kom sér­stak­lega til að hjóla á nýja stígn­um.Sam­göngu­stíg­ur­inn er sam­starfs­verk­efni Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar­inn­ar og eitt af fyrstu stíga­verk­efn­um sem heyra und­ir Sam­göngusátt­mál­ann.Sam­göngu­stíg­ur­inn ligg­ur í gegn­um Æv­in­týra­garð­inn frá íþrótta­svæð­inu við Varmá og að Leir­vogstungu. Um er […]

Neikvæð niðurstaða en við erum jákvæð!

Í byrjun mánaðarins voru birtar rekstrarniðurstöður bæjarins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Því miður er niðurstaðan sú að bæjarfélagið var rekið með tæplega milljarð í mínus, sem er 500 milljón krónum meiri halli en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun bæjarins. Verðbólgan bíturEins og gefur að skilja þá vega verðbætur vegna aukinnar verðbólgu á árinu […]

Gaman saman í Mosó

Eftir tveggja ára bið og mikla tilhlökkun var bæjarhátiðin okkar, Í túninu heima, loksins haldin dagana 26. – 28. ágúst síðast liðinn. Það var fjöldinn allur af áhugaverðum, fjölbreyttum og flottum viðburðum í boði auk þess sem gamlir siðir voru teknir upp á ný með endurkomu Útvarps Mosfellsbæjar, sem ég vona að verði áframhaldandi siður […]

Hamrahlíðarskógurinn

Hamrahlíðarskógurinn er stolt okkar Mosfellinga. Fjölmargir erlendir ferðamenn aka framhjá Hamrahlíðinni og þarna er einna best hægt að sjá hversu góðan árangur unnt er að ná í skógrækt á Íslandi. Fyrir framsýni og dugnað frumherjanna var hafist í þetta góða starf á sínum tíma en plöntun mun hafa hafist 1957 eða á öðru ári eftir […]