Sundlauginni á Skálatúni lokað vegna slæms ástands
Ákveðið hefur verið að loka sundlauginni á Skálatúni til frambúðar vegna slæms ástands hennar. Meðal þeirra sem mikið hafa notað laugina er sundkennarinn Snorri Magnússon sem kennt hefur ungbarnasund. Snorri greinir frá því á Facebook að hann sitji uppi með nemendur sem biðu þess að hefja námskeið eftir jólafrí og fullan biðlista. Þungbær ákvörðun Nýr […]