Við metum betur það sem við höfum í dag
Bjarki Sigurðsson viðskiptastjóri og Elísa Henný Arnardóttir hjúkrunarfræðingur hafa bæði glímt við eftirköst af COVID-19. Í einlægu viðtali við Ruth Örnólfsdóttur ræða þau um lífshlaup sín og hvernig veikindin hafa skert lífsgæði þeirra til muna. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eru algengustu einkenni COVID-19 hiti, hósti, kvefeinkenni, slappleiki og skyndileg breyting á lyktar- eða bragðskyni, sumir smitast þó […]