Entries by mosfellingur

Njótum sumarsins saman!

Þá er sumarið gengið í garð og um að gera að njóta þess til fullnustu. Sumir eru nú þegar komnir í frí og enn aðrir farnir að telja niður dagana af tilhlökkun. Samvera mikilvæg Lífsmynstur margra breytist á sumrin og flest okkar fá tækifæri til að njóta enn meiri tíma með fjölskyldum okkar og vinum. […]

Athygli

Við fórum hjónin í kaupstaðarferð í síðustu viku. Fórum út að borða og í leikhús. Níu líf var mögnuð upplifun. Halldóra Geirharðs var sem andsetin og það var fallegt og sterkt að fá að syngja með okkar eigin Halli Ásgeirs og systkinum hans á sama degi og móðir þeirra kvaddi. Það vakti athygli okkar í […]

Hlégarður og menning í Mosó

Um síðustu áramót tók Mosfellsbær við rekstri Hlégarðs. Hlégarður hefur verið lokaður undanfarin misseri vegna mikilla endurbóta innahúss og vegna takmarkana er tengdust Covid. Það er því ánægjulegt að framboð menningarviðburða hafi aukist í Hlégarði og víðar í Mosfellsbæ, jafnt og þétt undanfarin misseri. Tillaga okkar um nýjan menningarviðburð, Menning í mars, var samþykkt og […]

Niðurstaða stjórnsýslu- og rekstrarúttektar

Í árslok 2022 var ákveðið að gerð yrði stjórnsýslu- og rekstrarúttekt hjá Mosfellsbæ og voru allir bæjarfulltrúar sammála um að tímabært væri að fara í slíka úttekt. Það var ráðgjafafyrirtækið Strategía sem ráðið var til verksins og niðurstaðan lá fyrir í byrjun maí. Í stuttu máli var niðurstaða úttektarinnar sú að mikil tækifæri eru til […]

Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Í lok síðasta árs var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar að fara í stjórnsýsluútekt í Mosfellsbæ. Bæjarfulltrúar D-lista samþykktu tillöguna, en síðast var farið í úttekt á stjórnsýslu bæjarins árið 2014. Þó svo að stjórnsýslan hafi þróast og tekið jákvæðum breytingum í gegnum árin þá er alltaf gott að fá utanaðkomandi aðila til þess að skoða […]

Óvissu eytt um rekstur Skálatúns

Á dögunum voru undirritaðir samningar varðandi framtíðaráform á Skálatúni. Samningarnir marka tímamót bæði fyrir rekstur heimilisins sem þar hefur verið rekið í áratugi en einnig fyrir framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Mosfellsbær mun nú taka við rekstri Skálatúns. Það þýðir meðal annars að starfsfólk Skálatúns verður framvegis hluti af starfsliði Mosfellsbæjar. Samningarnir tryggja að íbúar Skálatúns geti […]

Fjölbreyttir búsetukostir í Mosfellsbæ

Því miður hefur Mosfellsbær ekki staðið sig sem skyldi hvað varðar uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk á liðnum árum. Þegar núverandi meirihluti tók við fyrir einu ári síðan var einn búsetukjarni á áætlun, þ.e. búsetukjarni sem Þroskahjálp mun reisa í 5. áfanga Helgafellshverfis og Mosfellsbær síðan reka. Engir aðrir búsetukjarnar voru á áætlun. Þegar horft […]

Stjórnsýsluúttekt og samvinna

Nú er rétt ár liðið af kjörtímabili bæjarstjórnar og eru mál farin að þokast áfram og ný að koma fram. Eitt þeirra er úttekt á stjórnsýslu bæjarins en fleiri en einn flokkur hafði það á sinni stefnuskrá að slík úttekt færi fram. Það eru eðlileg og fagleg vinnubrögð að stokka spilin af og til, skoða […]

Viktoría Unnur nýr skólastjóri Krikaskóla

Viktoría Unnur Viktorsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Krikaskóla frá og með 1. júní. Alls sóttu 11 einstaklingar um starfið og var Viktoría Unnur metin hæfust. Hún er með B.Ed. gráðu frá KHÍ, með áherslu á kennslu yngri barna, með diplóma­nám á meist­ara­stigi í já­kvæðri sál­fræði frá End­ur­mennt­un Há­skóla Ís­lands og er að ljúka […]

Ég játa mig sigraða

Anita Pálsdóttir segir ótrúlega sárt að geta ekki hugsað um barnið sitt. Downs-heilkenni er litningafrávik sem veldur þroskahömlun. Um það bil eitt af hverjum 800 börnum fæðast með heilkennið sem þekkt er um allan heim, þvert á heimssvæði og kynþætti. Anita Pálsdóttir eignaðist barn með Downs-heilkenni árið 2006. Hún segir að það hafi verið henni […]

Nýtt flokkunarkerfi tekið í notkun á næstu vikum

Það styttist í að Mosfellingar fái afhentar nýjar tunnur, körfur og bréfpoka undir matarleifar. Nýtt og samræmt flokkunar­kerfi verður innleitt á næstu vikum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Stærsta breytingin er sú að íbúar fá tunnu fyrir matarleifar ásamt tunnu fyrir pappír og plast. Sorptunnurnar verða endurmerktar en sú gráa verður […]

Rekstrarniðurstaða ársins 2022

Í ársreikningi Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 má vissulega sjá að rekstrarumhverfið undanfarið hefur ekki verið hagstætt. Mosfellsbær býr þó vel að ábyrgri fjármálastjórn undanfarinna ára þar sem meðal annars voru teknar góðar ákvarðanir í hagstæðum lántökum sem greiddu upp önnur óhagstæðari lán og skuldbindingar sveitarfélagsins. Fyrir heimsfaraldurinn lækkaði skuldahlutfall bæjarins því hratt þrátt fyrir stöðuga […]

Tónlist og tímabil

Tónlist er mögnuð. Tónlist getur haft upplífgandi, hressandi, róandi, hvetjandi, skapandi og margs konar áhrif á okkur sem hlustum. Ég er ekki alæta á tónlist, en get hlustað á margt. Ég hef farið í gegnum nokkur ólík tímabil þar sem fátt komst að í einu. Það fyrsta sem kveikti almennilega í mér var þegar Maggi […]

Verum stórhuga í menningarmálum

Sögukvöldið í Hlégarði þann 30. mars síðastliðinn fór fram úr okkar björtustu vonum, sjálfur var ég þó sannfærður um að við gætum fyllt Hlégarð af Mosfellingum ef við hefðum eitthvað áhugavert fram að færa. Saga Mosfellsveitar er stórmerkileg og við bæjarbúar ættum öll að vera henni kunnug. Mikið af heimildum eru til staðar bæði í […]

Mannleg samskipti fram yfir símana

Þetta er setning sem ég nota í kennslu hjá mér, oftast virða þau það og við tölum um hversu mikilvægt það er að geta hlustað á hvert annað og hvílt símana á meðan. Það þarf ekki að segja það hér að „síminn getur eitrað sálina“ við vitum það öll. Við vitum að þetta tæki hefur […]