Njótum sumarsins saman!
Þá er sumarið gengið í garð og um að gera að njóta þess til fullnustu. Sumir eru nú þegar komnir í frí og enn aðrir farnir að telja niður dagana af tilhlökkun. Samvera mikilvæg Lífsmynstur margra breytist á sumrin og flest okkar fá tækifæri til að njóta enn meiri tíma með fjölskyldum okkar og vinum. […]