Til minnis - ekki gleyma að gefa af þér
Fátt hefur betri áhrif á okkar líðan og andlega og félagslega heilsu en að umgangast fjölskyldu og vini sem hafa góð áhrif á okkur. Fólk sem er styðjandi, hvetjandi, jákvætt og sýnir okkur skilning og hefur trú á okkur. Það er merkilegt að á okkar tímum þegar tækifærin og tæknin er mikil að þá sé […]
