Kötturinn Emil hvarf sporlaust í sjö ár
Það var á dimmu, köldu vetrarkvöldi að kötturinn Emil hvarf sporlaust frá heimili sínu í Mosfellsbæ, aðeins tveggja ára gamall. Heimilisfólkið og kisubróðir hans, Felix, leituðu hans logandi ljósi en allt kom fyrir ekki, Emil fannst hvergi. Langur tími leið í óvissu, þau söknuðu hans sárt og vissu ekki hvar hann var eða hvort hann […]
