Síungir karlmenn gefa innblástur, innsæi og ráð
Bókin „Síungir karlmenn“ eftir Mosfellingana Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson gefur hagnýt ráð fyrir lífsgleði, virkni og vellíðan – óháð aldri. Með bókinni vilja höfundar ögra vanabundnum viðmiðum, ýta við hugsun og opna dyr að nýjum viðhorfum og möguleikum fyrir síunga karlmenn og fólk á besta aldri. Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar þar sem […]
