Vildi leggja mitt af mörkum
Hilda Allansdóttir er mikil útivistarkona og eina markmiðið sem hún setur sér er að stunda útiveru á hverjum degi. Hilda sem starfar sem hárgreiðslukona er dugleg að deila með fylgjendum sínum því sem hún er að bralla. „Ég talaði um það á story hjá mér þann 1. janúar að ég ætlaði að stunda útiveru á […]
