Nei, ráðherra! í Bæjarleikhúsinu
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir gamanleikritið Nei, ráðherra! eftir Ray Cooney þann 10. október í Bæjarleikhúsinu. Leikstjórar eru Aron Martin Ásgerðarson og Elísabet Skagfjörð. Verkið gerist á Hótel Borg og er týpískur hurðafarsi sem byggir á misskilningi. Ráðherra Samfylkingarinnar, Örvar Gauti Scheving, finnur lík inni á herbergi sínu á Hótel Borg þar sem hann ætlaði að eyða […]