Entries by mosfellingur

Mosfellingur ársins 2025

Mosfellingur ársins 2025 er Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur mosfellsku hljómsveitinnar KALEO. „Að fá þennan titil Mosfellingur ársins er stærsti heiður sem ég hef fengið á ferlinum, ég er þakklátur fyrir að tilheyra þéttum kjarna Mosfellinga og gaman að sjá hvernig meðbyrinn og samstaðan hefur þróast hérna undanfarin ár. Mér þykir mjög vænt um bæinn […]

Lýðræðisveisla í Mosfellsbæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ heldur prófkjör laugardaginn 31. janúar, þar sem kosið verður um fyrstu átta sæti á lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjör eru gjarnan kölluð lýðræðisveisla og sú lýsing á vel við hér. Það er virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir hafa boðið sig fram og sýna með því vilja til að leggja sitt […]

Umdeild hugmynd að stækkun golfvallar

Á dögunum rakst ég á að tekin hafi verið sú ákvörðun að slá tveimur ólíkum málaflokkum saman og sameina skipulagsmál og umhverfismál meðal nefnda í Mosfellsbæ. Þessi ákvörðun var tekin í fyrravor og frá og með júní 2025 fer þessi nefnd með bæði skipulags- og umhverfismál. Það verður að segja sem er að ótalmargt ólíkt […]

Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar

Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Það er ljóst að sá listi verður skipaður hæfileikaríku fólki sem sameinar reynslu, nýja […]

Saman mótum við framtíðina

Mosfellsbær er samfélag í stöðugri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun og virkt samtal við íbúa. Í slíkri þróun skiptir máli að fleiri sjónarmið fái vægi – ekki síst sjónarmið ungs fólks. Þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ, sem […]

Samgöngur eru jafnréttismál og krefjast framtíðarsýnar

Höfuðborgarsvæðið verður að vera skipulagt sem ein heild með aðgengi, jafnræði og seiglu að leiðarljósi. Samgöngur snúast ekki fyrst og fremst um vegi, akreinar eða farartæki. Þær snúast um aðgengi. Aðgengi fólks að vinnu, námi, þjónustu og samfélagslegri þátttöku sem ræðst af því hvort samgöngukerfið virkar og fyrir hvern. Þegar það bregst, bitnar það ekki […]

Gleðilegt nýtt ár kæru Mosfellingar

Ég vil þakka bæjarbúum fyrir það traust sem þið sýnduð Framsókn í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022. Þessi fjögur ár hafa liðið hratt enda mikið og margt í gangi á „stóru heimili“. Ég er stolt af því sem við höfum áorkað á þessu kjörtímabili. Við höfum tekið hlutverk okkar af ábyrgð og lagt ríka áherslu á […]

Sundabraut fyrr en seinna

Við Mosfellingar þekkjum þetta öll. Umferðin í gegnum bæinn er orðin mun meiri en innviðir þola. Á álagstíma sitjum við föst í röðum og fylgjumst með flutningabílum aka í gegnum bæinn án þess að eiga nokkurt erindi hingað. Þetta er ekki hvernig ástandið í Mosfellsbæ á að vera. Sundabrautin er lausnin sem getur breytt þessu. […]

Tillögur til fjárhagsáætlanagerðar fyrir árið 2026

Í desember ár hvert samþykkir bæjarstjórn fjárhagsáætlun fyrir komandi ár. Þar er búið að setja saman rekstur sveitarfélagsins og þær framkvæmdir sem á að fara í, hvort sem um er að ræða viðhald eða nýframkvæmdir. Við í Vinum Mosfellsbæjar höfum tamið okkur þau vinnubrögð að vera sammála góðum hugmyndum og greiddi ég, sem kjörinn fulltrúi, […]

Fjölskyldan, börn og ungmenni

Þann 11. nóvember á nýliðnu ári var haldin opin ráðstefna í Hlégarði hér í bæ á vegum Miðflokksins í Mosfellsbæ um málefni fjölskyldunnar, barna og ungmennanna. Fundurinn var vel sóttur þar sem 4 fyrirlesarar ræddu málefnið og sátu svo síðar fyrir svörum. Líflegar umræður og ótal fyrirspurnir bentu til þess að mikil þörf er í […]

„Stoppum nú öll“

Hvernig má það vera að stórum parti af börnunum okkar líði illa í skólanum, nái ekki fótfestu? Á Íslandi njótum við þeirra forréttinda að hér er skólaskylda. Í fræðslulögum frá 1936 kemur fram að hið opinbera beri ábyrgð á að öll börn eigi möguleika á menntun við hæfi. Börnin okkar verja því stórum hluta úr […]

Með þakklæti í hjarta og trausti til framtíðar

Nýtt ár er gjarnan tími uppgjörs og íhugunar. Fyrir mig er þetta ár einnig tími þakklætis – fyrir samstarfið, traustið og þau tækifæri sem mér hafa gefist til að starfa í þágu Mosfellsbæjar. Um leið er þetta tími mikilvægrar og persónulegrar ákvörðunartöku. Sterkt samstarf skilar árangri Ég er afar stolt af þeim frábæra árangri sem […]

Nútímalegri og skilvirkari þjónusta við íbúa í Mosfellsbæ

Góð stjórnsýsla snýst ekki aðeins um að sinna lögbundnum verkefnum, heldur einnig um hvernig þjónustan er veitt. Í Mosfellsbæ hefur á undanförnum árum verið unnið markvisst að því að efla þjónustuhlutverk sveitarfélagsins, einfalda ferla og bæta aðgengi íbúa að upplýsingum og þjónustu. Þróunin endurspeglar skýra sýn um að sveitarfélag eigi að vera aðgengilegur, skilvirkur og […]

Skóli án aðgreiningar krefst nýrrar hugsunar

Þegar börn falla ekki að kerfinu Undanfarin ár hefur verið bent á að íslenska skólakerfið nái ekki að mæta þörfum allra barna. Þegar börn finna sig ekki í skólakerfinu er hætta á að sjálfsmynd þeirra veikist og tengsl við skólasamfélagið rofni, sem eykur líkur á vanda síðar. Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla á hugtakið skóli án aðgreiningar […]

Þétting byggðar í Mosfellsbæ: Hvenær er nóg nóg?

Mosfellsbær stendur frammi fyrir raunverulegri húsnæðisþörf, en það er ekki sjálfgefið að svarið sé meiri þétting á minni svæðum, á sífellt skemmri tíma. Sú nálgun endurspeglar frekar drauma þeirra sem teikna bæi á blað en íbúa sem þurfa að búa við afleiðingarnar í daglegu lífi. Uppbygging snýst ekki aðeins um fjölda íbúða, heldur líka um […]