Innleiðing heilsustefnu er framtíðin
Unnur Pálmarsdóttir er ein af reyndustu líkamsræktarþjálfurum landsins. Hún hefur ástríðu fyrir að kenna og hvetja fólk áfram þegar það leitar sér leiða til að bæta heilsu sína. Hún hefur einnig boðið upp á endurnærandi heilsu- og lífsstílsnámskeið á Kanaríeyjum þar sem hún hefur stýrt fjölbreytilegri dagskrá. Unnur segir það mikilvægt hverjum og einum að […]
