Mosfellingur ársins 2025
Mosfellingur ársins 2025 er Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur mosfellsku hljómsveitinnar KALEO. „Að fá þennan titil Mosfellingur ársins er stærsti heiður sem ég hef fengið á ferlinum, ég er þakklátur fyrir að tilheyra þéttum kjarna Mosfellinga og gaman að sjá hvernig meðbyrinn og samstaðan hefur þróast hérna undanfarin ár. Mér þykir mjög vænt um bæinn […]
