Entries by mosfellingur

Kærleiksvika haldin í Mosfellsbæ

Kærleiksvikan í Mosfellsbæ verður haldin 12.-18. febrúar. Skipuleggjendur eru þær Vigdís Steinþórsdóttir, Oddný Magnúsdóttir og Jóhanna B. Magnúsdóttir og vilja þær nota Kærleiksvikuna til að auðga samskipti fólks á milli með falleg hætti. „Verum örlát á hrós og falleg skilaboð. Það er ekki væmni heldur styrkur að geta tjáð sig um hæfileika annarra. Tökum höndum […]

Flokkun á plasti hefst 1. mars

Mosfellsbær mun frá og með 1. mars bjóða íbúum upp á aukna þjónustu varðandi flokkun á plasti frá heimilum til endurvinnslu. Frá og með þeim degi geta íbúar sett hreint plast í lokuðum plastpoka í sorptunnuna (orkutunnuna) og SORPA flokkar það svo vélrænt frá öðrum úrgangi og kemur til endurvinnslu. Ekki er nauðsynlegt að setja […]

Framúrskarandi fyrirtæki í Mosfellsbæ

Síðastliðin átta ár hefur Creditinfo greint rekstur íslenskra fyrirtækja árlega og birt lista yfir þau fyrirtæki sem hafa sýnt fram á framúrskarandi og stöðugan árangur í rekstri. Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að vera ábyrg í rekstri og skapa þannig sjálfbær verðmæti fyrir hluthafa og fjárfesta. Fyrirtæki á listanum sýna góða viðskiptahætti með sterka innviði […]

Hefur skrifað um fótbolta frá unga aldri

Vefurinn fotbolti.net var opnaður árið 2002 og er því 16 ára um þessar mundir. Vefurinn hefur í mörg ár verið leiðandi í umfjöllun um fótbolta á Íslandi og er vinsælasta íþróttatengda síða landsins. Mosfellingurinn Magnús Már Einarsson var einungis 13 ára er hann hóf störf á vefnum og skrifaði þá um heimaleiki Aftureldingar. Hann er […]

Mosfellskar þingkonur

Tvær mosfellskar þingkonur hafa setið á Alþingi frá því þing kom saman eftir jólaleyfi. Una Hildardóttir varaþingmaður Vinstri grænna hélt jómfrúarræðu sína miðvikudaginn 24. janúar. Una kemur inn sem varaþingmaður fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur. Í fyrstu ræðu sinni beindi Una augum þingheims að stöðu samnings Evrópuráðsins um forvarnir gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi sem […]

Sókn í upplýsinga- og tæknimálum í skólunum

Haustið 2017 hófst vinna við að undirbúa sókn í upplýsinga- og tæknimálum í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Sú vinna byggir á niðurstöðum vinnu með kennurum vorið 2017 sem kölluð hefur verið Vegvísirinn. Vegvísirinn er eitt af leiðarljósum fræðslu- og frístundasviðs í þeirri umbreytingu á tækniumhverfi grunnskólanna sem nú stendur yfir. Í Vegvísinum koma skýrt fram […]

Kjarninn

Ég datt inn á fyrirlestur hjá Sigríði Halldórsdóttur í síðustu viku. Hún var þar að tala um gerð þáttaraðarinnar Ævi sem var sýnd á RÚV í vetur. Frábærir þættir þar sem farið var í gegnum öll æviskeið manneskjunar og talað við fjölda Íslendinga á öllum allri. Sigríður spurði alla sem komu við sögu í þátttunum […]

Ég brenn fyrir verkefnunum

Það eru forréttindi að fá tækifæri til að taka þátt í stjórnmálum í samfélagi eins og Mosfellsbæ. Í Mosfellssveit, sem hún hét þá, eyddi ég æsku minni áhyggjulaus þar sem vinirnir, hesthúsin, íþróttahúsið og skólinn, í þessari röð, skiptu mestu máli. Það var langt til Reykjavíkur og við vorum sjálfum okkur næg framan af. Ég […]

Söfnun og endurvinnsla á plasti

Sérsöfnun á plasti í Mosfellsbæ hefst 1. mars nk. Frá þeim degi geta Mosfellingar sett allt hreint plast í poka sem fer síðan í orkutunnuna (dökkgráu/svörtu tunnuna) við heimili bæjarbúa. Söfnun þessi er samstarfsverkefni fjögurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem eru: Mosfellsbær, Hafnarfjörður, Garðabær og Seltjarnarnes. Pokarnir verða fluttir í endurvinnslustöð SORPU þar sem þeir verða […]

Helga gefur kost á sér í 3. sæti

Ágætu Mosfellingar. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar nú í vor. Ég hef mikinn áhuga á málefnum bæjarins almennt, verkefnum bæjarins sem og þeirri þjónustu sem bærinn veitir íbúum sínum og er ég tilbúin að leggja mitt af mörkum næstu árin til að bæta og efla […]

Bættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Töluverð umræða hefur verið að undanförnu um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Þessi umræða hefur snúist um ástandið eins og það er í dag en sífellt lengri tíma tekur að ferðast um höfuðborgarsvæðið á álagstímum. Einnig hefur umræðan snúist um hver stefnan eigi að vera til framtíðar og hverjir séu valmöguleikarnir í stöðunni. Hágæða almenningssamgöngur eða einkabíll? […]

Framtíð Hlégarðs

Málefni Hlégarðs eru nú til umræðu í menningarmálanefnd Mosfellsbæjar. Framtíð hússins er óviss en niðurstaða mikilvæg því hún hefur þýðingu fyrir svarið við þeirri spurningu hvort Mosfellsbær er úthverfi frá Reykjavík í félagslegu og menningarlegu tilliti eða bæjarfélag með sterka sjálfsímynd. Um langt skeið hefur húsið verið leigt út til einkaaðila sem samið hafa um […]

Taktu þátt, kjóstu þinn fulltrúa í bæjarstjórn!

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fer fram 10. febrúar. Mikilvægt er að sem flestir íbúar taki þátt í að velja fólk á listann og hafa þannig áhrif á gang mála í bæjarfélaginu. Ég býð mig fram í 2.-3. sæti í prófkjörinu þann 10. febrúar og hér að neðan eru helstu áherslur mínar varðandi rekstur og þjónustu […]

Tilboð! Afsláttur! Lækkun!

Við lifum góðæristíma. Góðærinu er þó misskipt og lítt fer fyrir því að lagt sé í félagsleg verkefni þegar svo vel árar. Okkur er þess í stað tjáð að fram undan sé svo bjart að við eigum að fá „lækkun“ en ekki það sem raunin er … „afsláttur“ af hækkun. Hér er viðtekna módelið að […]

Kjósum menningu

Einu sinni spjallaði ég við forstjóra Villeroy & Boch eftir tónleika sem ég söng á í Þýskalandi. Ég spurði af hverju þeir væru að styrkja tónleika í svona litlu bæjarfélagi. Svarið var einfalt: „Til að fá hæft fólk til starfa verðum við að halda uppi öflugu menningarlífi á svæðinu. Enginn vill búa þar sem ekkert […]