Ávísun á fleiri ævintýri
Styrktarmótið Palla Open var haldið fimmta árið í röð í byrjun júní. Mótið fer stækkandi ár hvert og er orðið stærsta golfmót sinnar tegundar hér á landi. Að þessu sinni voru það 244 kylfingar sem tók þátt og ríkti mikil gleði á Hlíðarvelli þennan dag í blíðskaparveðri. Framlag Golfklúbbs Mosfellsbæjar er til fyrirmyndar en allt […]