Fjórða fjárhagsáætlunin
Bæjarstjórn hefur nú afgreitt síðustu fjárhagsáætlun yfirstandandi kjörtímabils. Í því snúna rekstrarumhverfi sem sveitarfélögin búa við er niðurstaða áætlunarinnar góð eða 557 milljónir fyrir A og B hluta. Mikilvægt er að rekstur bæjarsjóðs er ekki háður byggingarréttargjöldum sem er einsdæmi á höfuðborgarsvæðinu. Með fjárhagsáætluninni fylgir einstaklega yfirgripsmikil og skýr greinargerð sem geymir mikið magn áhugaverðra […]
