Krakka Mosó verkefnin komin í notkun
Um miðjan október lauk vinnu við að setja upp þau leiktæki sem krakkar í Mosfellsbæ völdu í lýðræðisverkefninu Krakka Mosó. Nokkrir hressir krakkar tóku sig til í byrjun vikunnar og tóku tækin formlega í notkun en tækin ættu ekki að hafa farið fram hjá krökkum í bænum sem hafa nýtt sér hlýindin í október til […]
