Vil nýta tæknina til góðs
Þórdís Rögn Jónsdóttir er annar stofnenda Rekovy fyrirtækisins á bak við Bata sem er eina íslenska smáforritið sem styður við einstaklinga með fíknisjúkdóm. Forritið var þróað í nánu samstarfi við skjólstæðinga og sérfræðinga helstu meðferðaraðila Íslands. Hægt er að nota appið hvenær sem er í bataferlinu og sníða það að sínum eigin þörfum. Nú er […]
