Viltu ekki bara spila á þetta?
Þegar ég var 6 ára fóru ég, mamma og móðursystir mín á fund Birgis skólastjóra til að finna hljóðfæri fyrir mig að spila á. Ég átti þegar að baki heils árs feril í blokkflautuleik og það var kominn tími á að glíma við nýtt hljóðfæri. Mamma hafði heyrt svo vel látið af lúðrasveitinni að hún […]
