Íslandsmeistari í kokteilagerð
Lokaviðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn, 7. apríl, með pomp og prakt. Mikið fjölmenni tók þátt og dagskráin var æsispennandi og fjölbreytt. Spennan náði hámarki þegar úrslit hátíðarinnar voru kunngjörð. Haldinn var galakvöldverður sem skipulagður var af Barþjónaklúbbi Íslands og dagskráin var þétt. Boðið var upp á metnaðarfulla skemmtidagskrá. Sópaði […]