Orka opnar útibú í Mosfellsbæ
Orka ehf. er eitt af elstu og traustustu fyrirtækjum landsins, með fjölbreytta starfsemi allt frá árinu 1944. Frá árinu 2005 hefur fyrirtækið starfað í þeirri mynd sem þekkist í dag, sem sérfræðingur í bílrúðum og málningarvörum. Í dag starfa 30 manns hjá fyrirtækinu og núverandi eigendur Orku ehf. eru Jóhann G. Hermannsson, Jón A. Hauksson […]
Kötturinn Emil hvarf sporlaust í sjö ár
Það var á dimmu, köldu vetrarkvöldi að kötturinn Emil hvarf sporlaust frá heimili sínu í Mosfellsbæ, aðeins tveggja ára gamall. Heimilisfólkið og kisubróðir hans, Felix, leituðu hans logandi ljósi en allt kom fyrir ekki, Emil fannst hvergi. Langur tími leið í óvissu, þau söknuðu hans sárt og vissu ekki hvar hann var eða hvort hann […]
Bylgja Bára sækist eftir 2. sætinu
Bylgja Bára Bragadóttir býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ. Bylgja hefur starfað sem sölustjóri í rúmlega tuttugu ár og býr yfir umfangsmikilli reynslu á sviði stjórnunar, teymisvinnu og reksturs. Bylgja er menntaður stjórnenda markþjálfi og hefur sérhæft sig í leiðtogafærni og samskiptum. Hún hefur mikinn áhuga á málefnum Mosfellsbæjar og […]
Hjörtur býður sig fram í 4. sæti
Hjörtur Örn Arnarson býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þann 31. janúar. Hjörtur hefur tekið virkan þátt í sveitarstjórnarmálum á kjörtímabilinu, meðal annars sem varabæjarfulltrúi, aðalmaður í fræðslunefnd og menningar-, íþrótta- og lýðheilsunefnd, einnig sem varamaður í skipulagsnefnd. Hann er landfræðingur með framhaldsmenntun í kortagerð og landmælingum frá Danmörku ásamt því að […]
Mosfellsbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag
Það var hátíðlegur dagur í Mosfellsbæ þegar ungmennaráð tók við viðurkenningu frá UNICEF sem Barnvænt sveitarfélag. Viðurkenningarathöfnin fór fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ á degi mannréttinda barna en það eru 36 ár síðan Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Ungmennaráð Mosfellsbæjar leiddi viðurkenningarathöfnina með glæsibrag. Meðal viðstaddra voru Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri […]
12 ár
Sæll Sir, ég ætla að byrja að skrifa reglulega pistla um heilsu/hreyfingu/æfingar. Hefurðu áhuga á að fóstra þessa pistla í Mosfellingi? Að ég væri með fastan dálk þar.“ Þetta sendi ég Hilmari ritstjóra 1. ágúst 2013. Fékk til baka. „Já, er það ekki bara snilld?“ Hann var strax til í þetta, setti mér einn ramma, […]
Nanna Björt gefur kost á sér í 5. sæti
Nanna Björt Ívarsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem fram fer þann 31. janúar 2026. Nanna Björt er tvítug og stundar nám við lagadeild Háskóla Íslands. „Ég hef mikinn áhuga á því hvernig samfélagið okkar þróast og hef alltaf haft gaman af því að taka þátt, hlusta og láta rödd […]

























Vil nýta tæknina til góðs
Þórdís Rögn Jónsdóttir er annar stofnenda Rekovy fyrirtækisins á bak við Bata sem er eina íslenska smáforritið sem styður við einstaklinga með fíknisjúkdóm. Forritið var þróað í nánu samstarfi við skjólstæðinga og sérfræðinga helstu meðferðaraðila Íslands. Hægt er að nota appið hvenær sem er í bataferlinu og sníða það að sínum eigin þörfum. Nú er […]