Félag aldraðra í Mosfellsbæ – FaMos
Félag aldraðra í Mosfellsbæ stendur fyrir mjög öflugu starfi í þágu eldri borgara hér í bænum. Mikill hluti starfsins er á vegum fimm nefnda félagsins og einnig er mjög öflugt samstarf við félagsstarfið á vegum bæjarins. Þá á félagið þrjá fulltrúa í öldungaráði sem er skipað samkvæmt lögum og ætlað til að tengja félagsstarf eldri […]
Veldu vímuefnafræðslu
Í þessari viku eru allir 9. bekkingar í Mosfellsbæ að fá vímuefnafræðslu frá Heilsulausnum. Vímuefnafræðslan heitir VELDU sem vísar í að allir eigi val og að það sé mikilvægt að taka ákvörðun um hvaða stefnu við viljum taka í lífinu. Markmiðið með fræðslunni er að upplýsa um skaðsemi og ávanabindingu vímuefna. Mikil áhersla er lögð […]
Öflug kirkja í Mosfellsbæ
Í Lágafellssókn er unnið mikið og öflugt safnaðarstarf. Það hefur orðið enn umfangsmeira og fjölbreyttara síðustu ár og helgihald hefur tekið miklum breytingum. Safnaðarstarf hefur aldrei verið öflugra né messusókn betri. Teknar hafa verið upp margar nýjungar í starfinu bæði varðandi messuform og messutíma og hefur það mælst vel fyrir. Starf með eldri borgurum hefur […]
Jákvæð afkoma hjá Mosfellsbæ á síðasta ári
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 hefur verið birtur. Niðurstaðan er vel ásættanleg í krefjandi rekstrarumhverfi. Rekstur ársins skilaði um 877 milljóna afgangi og aðrar lykiltölur eins og veltufé frá rekstri og skuldahlutfall eru innan viðmiða. Heildartekjur Mosfellsbæjar námu um 22 milljörðum á síðasta ári, laun og launatengd gjöld tæpum 11 milljörðum og annar rekstrarkostnaður rúmum […]
Um safnaðarstarf
Hvað skyldi það vera sem dregur fólk til kirkjusóknar og til þátttöku í starfi safnaðar? Sjálfsagt er margt svarið við því. Trúrækni vafalítið meginástæðan en þarf þó ekki endilega að vera. A.m.k. get ég ekki hælt mér af því að svo hafi verið um mig. Ég hóf að fylgja eiginkonu minni til kirkju þegar við […]
Fjörumór
Þegar ég las jarðfræði í Menntaskólanum í Hamrahlíð fyrir meira en hálfri öld var lesin nýútkomið rit Þorleifs Einarssonar jarðfræðings sem bar það yfirlætislausa nafn Jarðfræði, saga bergs og lands. Þetta rit heillaði mig og átti ég oft margar stundir með þessu merka riti löngu eftir að ég las á námsárunum mínum. Á einum stað […]
Blikastaðabærinn – hvað verður um hann?
Uppbygging á svæðinu kallar á yfirvegaða umræðu og virðingu fyrir þeirri starfsemi sem þar fer nú fram. Nú liggur fyrir gríðarleg uppbygging á Blikastöðum sem mun móta samfélag okkar til framtíðar. Slíkar framkvæmdir kalla á yfirvegaða umræðu og gagnrýna hugsun, því sporin hræða. Í gegnum tíðina hafa skipulagsákvarðanir verið teknar sem hafa haft óafturkræf áhrif […]
Hvert fara skattpeningarnir þínir?
Þegar kjörnir fulltrúar fjalla um fjármál sveitarfélaga þá er mikilvægt að þeir geri það með þeim hætti að íbúar skilji stóru myndina. Það er ósanngjarnt að taka út litla búta af púslinu sem sýna í raun bara það sem fólk vill sýna hverju sinni en lætur þann sem hlustar, eða les, um að geta sér […]
Með djörfung og dug – Mannkostamenntun í FMOS
Í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ starfar samhentur hópur fólks að því markmiði að skapa lærdómssamfélag þar sem nemendur vaxa og þroskast jafnt sem námsmenn og manneskjur. Hjarta námsins er því ekki síður lærdómsferlið en lokaafurðin en FMOS er verkefnamiðaður leiðsagnarnámsskóli og leggur áherslu á framfarir í námi og vaxtarhugarfar. Við erum sífellt að leita leiða til […]
Tölum saman
Félag- og húsnæðismálaráðuneytið hefur ýtt úr vör vitundarvakningu um félagslega einangrun. Verkefnið ber heitir Tölum saman og með því vill ráðuneytið vekja athygli almennings á því hversu alvarleg einangrun er og hvernig við getum öll verið hluti af lausninni. Orsakir félagslegrar einangrunar eru fjölþættar. Andlát maka, skilnaður, veikindi, vinslit, atvinnumissir og fleiri áföll geta allt […]