14 stúdentar brautskráðir frá FMOS
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram við hátíðlega athöfn í sal skólans föstudaginn 18. desember. Jón Eggert Bragason skólameistari útskrifaði 14 stúdenta.
Efri röð: Þorgeir Leó Gunnarsson, Guðjón Leó Guðmundsson, Friðgeir Óli Guðnason, Geir Ulrich Skaftason, Örn Bjartmars Ólafsson, Pétur Karl Einarsson, Óskar Þór Guðjónsson
Neðri röð: Guðrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari, Sesselja Líf Valgeirsdóttir, Guðlaug Harpa Hermannsdóttir, Heiða Hrönn Másdóttir, Steinunn Svavarsdóttir, Kristrún Kristmundsdóttir, Hugrún Þorsteinsdóttir, Halla Björk Ásgeirsdóttir, Jón Eggert Bragason skólameistari.
Nokkrir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur:
Spænska: Heiða Hrönn Másdóttir
Sálfræði: Heiða Hrönn Másdóttir
Knattspyrna: Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Raungreinar: Örn Bjartmars Ólafsson
Danska: Heiða Hrönn Másdóttir,
Óskar Þór Guðjónsson og
Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Hæsta einkunn á stúdentsprófi:
Örn Bjartmars Ólafsson