Entries by mosfellingur

Heyrir barnið þitt hvað þú segir?

Þegar ég var strákur fór mamma með mig til heyrnarlæknis. Líklega var þetta háls- nef og eyrnalæknir en hans hlutverk var að kanna hvort heyrnin væri í lagi. Mömmu fannst ég nefnilega ekki heyra nógu vel. Niðurstaða læknisins var að það var lítið að heyrninni. Ég veit ekki til þess að mamma hafi gert neitt […]

Stöndum vörð um mannréttindi

Þann 6. október 1982 var Rauði krossinn í Mosfellsbæ stofnaður í Hlégarði og fagnar því 37 ára afmæli sínu um þessar mundir. 119 árum áður hafði Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) verið stofnað og 56 árum eftir það, árið 1919 var Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans stofnað. Burðarás hreyfingarinnar eru hugsjónirnar 7; mannúð, óhlutdrægni, […]

Fyrirmynd og innblástur fyrir konur í tónlist

Á sérstakri hátíðardagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima var tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyförð, betur þekkt sem GDRN, útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar sér um val bæjarlistamanns ár hvert og veitti Björk Ingadóttir formaður nefndarinnar Guðrúnu verðlaunagrip eftir listakonuna Ingu Elínu ásamt viðurkenningarfé sem fylgir nafnbótinni. Með sinn eigin feril í þrjú ár […]

Nýjum lóðum úhlutað til hæstbjóðenda

Framkvæmdir við gatnagerð í Súluhöfða hafa staðið yfir í sumar. Mikil eftirspurn hefur verið eftir lóðunum en þær eru nú klárar til úthlutunar. Lóðirnar 19 eru allar skipulagðar fyrir nokkuð stór einbýlishús. Lóðirnar eru með góðu útsýni og neðstar í hverfinu. Eingöngu einstaklingum verður heimilað að sækja um lóðir og getur hver umsækjandi einungis fengið […]

Stekkjarflötin

Við „týndum“ yngsta syni okkar í gær. Eða þannig. Hann stökk út úr húsi um miðjan dag, hafði verið að leika inni með vini sínum. Kallaði til okkar að þeir væru farnir út að hjóla. Allt í góðu lagi með það. En svo fór okkur að lengja eftir þeim vinunum. Þeir höfðu ekkert gefið upp […]

„Við hættum ekki fyrr en við komumst á toppinn“

Skátafélagið Mosverjar vinnur nú að bættri gönguleið, Skarhólamýri eins og þeir kalla hana, upp á Úlfarsfellið frá Skarhólabraut. Margir hafa velt því fyrir sér hvað þeir sjái hér hvítt í fellinu, hvort þetta sé listaverk eða einhver gjörningur. „Ég var farinn að hallast að því að þetta væru rollur sem stæðu í röð og biðu […]

Forréttindi að taka þátt í uppbyggingu skólastarfsins

Lágafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli fyrir nemendur í Mosfellsbæ og er deildaskiptur í yngsta, mið- og unglingastig ásamt leikskóladeildum. Við skólann starfa um 130 manns en um 730 nemendur eru í skólanum. Jóhanna Magnúsdóttir hefur starfað sem skólastjóri Lágafellsskóla frá því skólinn var stofnaður árið 2001 en hefur nú látið af störfum. Jóhanna er […]

Ævintýragarðurinn í Mosfellsbæ – ert þú með góða hugmynd?

Í framhaldi af hugmyndasamkeppni sem var haldin um hönnun á Ævintýrgarðinum í Mosfellsbæ hefur verið unnið að uppbyggingu garðsins í samráði við sigurvegara samkeppninnar og hafa framkvæmdir staðið yfir frá árinu 2010. Nú er í gangi deiliskipulagsvinna fyrir svæðið og Mosfellsbær óskar eftir hugmyndum frá íbúum inn í þá skipulagsvinnu. Hvað er búið að framkvæma? […]

Blak í bænum í 20 ár

Blakdeild Aftureldingar var stofnuð árið 1999 og fagnar því 20 ára afmæli sínu í ár. Stofnendur voru konur sem langaði að spila blak. Haustið 1999 mætti undirrituð á fyrstu æfinguna. Árið 2001 tók ég við formennsku blakdeildarinnar og var fyrsta verkefnið að sækja um Öldungamótið sem við héldum árið 2002 og breytti það starfi deildarinnar […]

Í túninu heima 2019 – DAGSKRÁ

Bæjarhátíðin, Í túninu heima, verður haldin helgina 30. ágúst-1. september. Dagskráin er glæsileg að vanda og þar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hefur fyrst og fremst verið byggð upp á framtaki íbúa bæjarins og þátttöku þeirra. Um helgina verður boðið upp á þekkta dagskrárliði eins og Ullarpartí og markaðsstemningu í Álafosskvos, […]

Bærinn iðar af lífi Í túninu heima

Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst til 1. september. Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ taka virkan þátt í hátíðinni og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Þekktir liðir verða á sínum stað, svo sem flugvéla- og fornvélasýning á Tungubökkum, kjúklingafestival og […]

Endurbætur og viðhald Varmárskóla á lokametrunum

Frá því í júní hafa staðið yfir margháttaðar endurbætur og viðhald á Varmárskóla sem nú sér fyrir endann á. Framkvæmdirnar byggja á tveimur ólíkum úttektum. Annars vegar úttekt Verksýnar sem tekur til almenns viðhalds og endurbóta á elstu hlutum skólahúsnæðisins. Hins vegar heildarúttekt EFLU á rakaskemmdum og afleiðingum þeirra. Dagleg verkefnisstjórnun var í höndum umhverfissviðs […]

Róum okkur aðeins

Heilsa og heilbrigði snýst ekki um að vera alltaf á miljón. Við þurfum að kunna að hvíla okkur alveg eins og að taka vel á því. Ég spjallaði við tvo Mosfellinga í vikunni sem báðir töluðu um muninn á því að búa erlendis, annars vegar í Danmörku og hins vegar Hollandi, og á Íslandi. Þeir […]

Kvenfélagið fagnar 110 ára afmæli

„Vorið og sumarið hefur verið viðburðaríkt hjá Kvenfélagi Mosfellsbæjar. Í ár fagnar félagið 110 ára afmæli. Við vorum svo lánsamar að fá úthlutað styrk frá samfélagssjóði KKÞ og var það okkur mikils virði að fá viðurkenningu fyrir okkar störf,“ segir Sólveig Jensdóttir formaður kvenfélagsins. Konur í félaginu hafa í vetur prjónað sjúkrabílabangsa sem afhentir voru […]

Nýr vefur fyrir íþróttafólk sem vill ná langt

Þau hjónin Linda Svanbergsdóttir og Birgir Arnaldur Konráðsson, betur þekktur sem Biggi Boot Camp, opnuðu á dögunum nýja vefsíðu þar sem áhersla er á tilbúin æfingaprógrömm fyrir íþróttafólk. Þau hafa búið í Kaupmannahöfn í fjögur ár þar sem þau hafa kynnt og fylgt eftir Boot Camp-inu ásamt því að þjálfa, en Birgir fagnar um þessar […]