Sigrún Guðmundsdóttir

Heimsmenning – fjölmenning – okkar menning

Er heimurinn að minnka? Okkur finnst það stundum því við fáum innsýn (oft án þess að við leitum eftir því) og erum sjálf í tengslum við fjarlægar slóðir. Við getum farið heimshorna á milli og heimshornaflakkið kemst jafnvel léttilega fyrir í sumarfríinu okkar. Það eru sem sagt töfrandi tímar fyrir mörg okkar sem njótum heimsmenningar. […]

Heiða

Trjágróður á lóðarmörkum

Ágætu bæjarbúar. Mikilvægt er að garðeigendur hugi að því að trjágróður þeirra hafi ekki vaxið út á stíga eða götur með tilheyrandi óþægindum og mögulegri hættu fyrir vegfarendur, sérstaklega núna í skammdeginu þegar fjöldi barna er á ferðinni vegna skóla og tómstunda. Gangstéttir og göngustígar liggja víða um bæinn og eru mikilvæg til útivistar og […]

varmagrein

Atómstöðin, Gerpla og Heimsljós

Í Varmárskóla stunda hátt í 1.000 börn nám og er þetta kraftmikill hópur með fjölbreytta reynslu og styrkleika sem býr yfir mikilli lífsgleði og sköpunarkrafti. Til að tryggja að börnin fái notið bernsku sinnar þarf að búa vel að yngstu íbúum bæjarins og leggja áherslu á snemmtæka íhlutun. Allir eiga rétt á kennslu við sitt […]

Lóa Björk Kjartansdóttir

Hlustar fólk á þig?

Það nennir enginn að hlusta á fólk röfla á fundum og það er erfitt að hlusta á fólk í ræðustól sem er að hugsa hvað það ætlar að segja jafnóðum. Það getur verið heilmikið vit í því sem viðkomandi vill koma á framfæri, en ef það er illa sett fram þá hættir fólk fljótt að […]

andlegt

Andlegt ferðalag

Í lífi manna gengur mismikið á en hjá flestum safnast upp, með tímanum, atvik og tilfinningar sem erfitt getur verið að vinna úr. Sumt er meðvitað en annað ómeðvitað og því oft mjög erfitt að átta sig á því. Ég er þarna engin undantekning og eftir því sem leið á, fann ég að eitthvað var […]

Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir

Skólastarf, viðhald og það sem ekki fæst keypt

Þeir sem fylgdust með kosningum sl. vor tóku kannski eftir því að mikið var ritað og rætt um skólana okkar og þá sérstaklega Varmárskóla. Það hafa allir skoðanir á skólum, skólastjórum og kennurum enda varðar skólinn allar fjölskyldur. Mörg orð vorum látin falla og stundum efast ég um að þau orð hafi verið öll til […]

Lóa Björk Kjartansdóttir

Framtíðin veltur á því sem þú gerir í dag

Kannastu við þvala lófa, öndunarerfiðleika og jafnvel öran hjartslátt þegar athyglin beinist að þér? Flestir finna fyrir kvíðaeinkennum þegar þeir standa upp og tjá sig á fundum. Staðreyndin er sú að mjög reyndir ræðumenn finna margir fyrir kvíða þegar þeir tala fyrir framan hóp af fólki. Því hefur jafnvel verið haldið fram að fólk óttist […]

Hanna Símonardóttir

Til hamingju Afturelding! Til hamingju Mosfellsbær!

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu náði þeim frábæra árangri um helgina að sigra í 2. deildinni og þar með tryggja sér sæti í Inkasso-deildinni 2019. Stelpurnar héldu sér í Inkasso í ár og 3. flokkur karla varð Íslandsmeistari á dögunum. Eftir uppskeru sem þessa er heldur betur ástæða til að líta um öxl og velta síðustu […]

Þorbjörn Kl. Eiríksson

Orð um tónlistarhús

Til þeirra sem stjórna og koma til með að stjórna í þessu bæjarfélagi, MOSFELLSBÆ. Það virðist eins og allir vilji gera þennan bæ okkar að menningarbæ þar sem búa og starfa þekktustu listamenn á öllum sviðum. Þar með talinn fjöldi kóra sem er í Mosfellsbæ, en það er engin aðstaða fyrir þá til æfinga né […]

Ólöf Kristín Sívertsen

Göngum, göngum!

Staðfest hefur verið með fjöldamörgum rannsóknum að regluleg hreyfing gegnir lykilhlutverki fyrir heilsu og vellíðan alla ævi. Hreyfing eykur líkamshreysti, hreyfifærni, vellíðan og lífsgæði almennt fyrir utan það að minnka líkurnar á flestum langvinnum sjúkdómum. Auk beinna áhrifa á heilsu og líðan getur lífsstíll, sem felur í sér daglega hreyfingu, einnig skapað tækifæri til að […]