Hugi Sævarsson

Íslensk knattspyrna á upp­leið en ekki í Mosfellsbæ

Það er búið að vera ótrúlega gaman að fylgjast með uppganginum í íslenskum fótbolta síðustu árin. Karla- og kvennalandsliðin okkar náð frábærum árangri, og eftirspurn atvinnuliða erlendis eftir íslenskum starfskröftum aldrei verið meiri. Heimsbyggðin horfir undrunaraugum á og sérfræðingar eru sendir til smáríkisins til að reyna að greina undrið, finna formúluna. Til að skýra árangurinn […]

Björn Traustason

Finnum hið fullkomna jólatré í skóginum

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar hefst laugardaginn 9. desember í Hamrahlíð við Vesturlandsveg. Það verður mikið um dýrðir í skóginum þennan dag. Bæjarstjórinn mun höggva fyrsta jólatréð, jólasveinar munu koma og skemmta börnunum og að sjálfsögðu verður hægt að ylja sér með heitu kakói og kaffi. Við hvetjum alla til að láta sjá sig og annaðhvort höggva […]

Katrín Sigurðardóttir

Er líður að jólum

Nú er vetur konungur kominn í öllu sínu veldi. Brátt líður að jólum en þá er gott að staldra við og huga að þeim sem minna mega sín. Jólin geta verið erfiður tími fyrir marga bæði vegna þess að þá finna margir fyrir einmanaleika sem getur ýmist verið viðverandi ástand eða sem er tilkominn vegna […]

Kolbrún Þorsteinsdóttir

Máttur eldhúsborðsins

Mikill árangur hefur náðst í forvörnum hér á landi á síðustu 20 árum í að draga úr unglingadrykkju og reykingum ungmenna. Það er margt sem skýrir þennan árangur en nefna má gott forvarnarstarf, aukna þátttöku barna í skipulögðu íþrótta – og tómstundastarfi og síðast en ekki síst samverustundir með fjölskyldunni. Í dag glímum við við […]

björkeinis

Stóra upplestrarkeppnin í 20 ár í Mosfellsbæ

Það má með sanni segja að þjóðarátak í upplestri hafi byrjað með Stóru upplestrarkeppninni sem hófst í Hafnarfirði haustið 1996. Fljótlega bættust fleiri bæjarfélög í hópinn og allt frá árinu 2001 hafa nær allir nemendur í 7. bekk um land allt verið skráðir til verkefnisins og tekið þátt í ræktunarhlutanum sem stendur frá degi íslenskrar […]

Katrín Sigurðardóttir

Heilsueflandi göngur

Enginn efast lengur um að hreyfing sé mikilvæg og hafi góð áhrif á heilsuna. Fjöldinn allur af rannsóknum liggja fyrir sem sýna fram á það. Rannsóknir staðfesta einnig að hreyfing þarf ekki að vera svo mikil til að skila bættri heilsu. Annað sem rannsóknir sýna er að félagsskapur er líka mjög mikilvægur góðri heilsu, það […]