Bryndís Brynjarsdóttir

Grunnskóli framtíðarinnar

Fræðslumál eru í dag og verða á komandi árum í brennidepli enda að mörgu að hyggja í þessum málaflokki. Samfélagslegar breytingar af ýmsum toga speglast í skólum landsins sem er skylt að bregðast við. Þessi stutti pistill fjallar um einn þátt skólasamfélagsins sem snýr að innflytjendum í grunnskólum. Öll tilheyrum við fjölmenningu sama hvaðan við […]

Anna Sigríður Guðnadóttir

Börnin í fyrsta sæti

Undanfarin misseri hafa málefni barnafjölskyldna komist ofarlega í umræðuna. Fæðingarorlof, dagvistun og vinnutími barna og foreldra er meðal þess sem rætt hefur verið. Aðbúnaður barnafjölskyldna er sameiginleg ábyrgð okkar allra, ríkisvaldsins og sveitarfélaganna sem og atvinnulífsins, og það er alveg ljóst að gera þarf betur. Fæðingarorlofið er allt of stutt og mjög mikilvægt að lengja […]

Ólafur Óskarsson

Betri stjórnmál og Borgarlína

Í grein sem ég ritaði í síðasta tölublað Mosfellings fjallaði ég m.a. um nokkur góð mál sem við bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ höfum lagt fram í bæjarstjórn á þessu kjörtímabili og hlotið hafa brautargengi. Eitt er það mál sem mér er afar kært að hafa komið að og er mjög gott dæmi um árangursríkt samstarf […]

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir

Lyftum lærdómssamfélaginu

Skólamál eru og eiga að vera í stöðugri umræðu og endurskoðun. Skólar og nám barna skipta allar fjölskyldur miklu máli. Kennarinn spilar stórt hlutverk í lífi barna og foreldrar óska sér einskis annars en að börnum þeirra líði sem best og gangi sem best í skólanum. Miklar breytingar hafa átt sér stað í grunnskólum síðasta […]

Guðjón Jensson

Dýravernd og dýraveiðar

Dýravernd er mjög mikilvæg í nútímasamfélagi. Því miður hefur ekki alltaf verið hugsað vel um dýr, hvorki heimilisdýr, búfé og þaðan af síst um villt dýr. Er það til mikils vansa. Þó svo að mjög skýr fyrirmæli séu í landslögum um dýravernd og veiðar á villtum dýrum er ekki alltaf farið eftir þeim. Mjög ákveðin […]

Úrsúla Jünemann

Varmárósar

Varmárósar í Mosfellsbæ er elsta friðlandið í okkar bæjarfélagi. Það var friðlýst 1980 og 17.9. 2012 var friðlýsingin endurskoðað. Samningurinn um umsjón og rekstur friðlandsins við Varmárósa í Mosfellsbæ má skoða undir: http://www.ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/Varmarosar_samningur.pdf Mosfellsbær skuldbindur sig þar að hafa daglega umsjón með svæðinu og sjá til þess að ásýnd svæðisins verði sem best. Nú sl. haust […]