Ólöf Kristín Sívertsen

Gleði í kortunum

Vonandi hafa allir notið sumarsins og bæjarhátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og/eða vina og náð að hlaða sig orku og jákvæðni fyrir veturinn. Við í Heilsueflandi samfélagi ætlum að halda áfram uppteknum hætti og munu haustið og veturinn bera ýmislegt spennandi og skemmtilegt í skauti sér. Göngum í skólann Að velja virkan ferðamáta, s.s. göngu, hjólreiðar, […]

Ingvar Ormarsson

Körfubolti í Mosfellsbæ – að sumri og vetri

Í Mosfellsbæ hefur verið rekin körfuboltadeild innan Aftureldingar um árabil. Starfið hefur í gegnum árin átt sínar hæðir og lægðir. Síðustu tvö ár hefur verið lagður talsverður metnaður í að reka deildina og hefur það skilað sér í fjölgun iðkenda. Markmiðið með starfinu er að börn í Mosfellsbæ hafi aðgang að fjölbreyttu úrvali tómstunda. Flestir […]

Ásgerður Inga Stefánsdóttir

Hefur þú tíma aflögu?

Vilt þú taka þátt í skemmtilegu sjálfboðastarfi á vegum Rauða krossins? Hér í Mosfellsbæ er starfrækt ein af 42 deildum Rauða krossins á Íslandi. Við sinnum mörgum verkefnum í nærsamfélaginu og hefur deildin virkan hóp sjálfboðaliða sem koma að ýmsu hjálparstarfi. Allir ættu að finna eitthvað sem vekur áhuga þar sem verkefnin eru bæði fjölbreytt […]

Gunnar Ingi Björnsson

Aðstaða fyrir alla Mosfellinga

Nú höfum við hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar tekið í notkun nýja aðstöðu við Hlíðavöll sem við höfum ákveðið að skíra Klett. Um gríðarlega lyftistöng er að ræða fyrir GM sem mun skipta sköpum í rekstri og uppbyggingu klúbbsins til framtíðar. Við hönnun hússins og lóðar höfum við horft til þess að gera sem flestum kleift að […]

Ólöf Kristín Sívertsen

Njótum sumarsins saman!

Bjartar sumarnætur eru dásamlegar og um að gera að njóta þeirra til fullnustu enda forréttindi að fá að upplifa slíkt. Margir tengja þennan tíma, þegar sólin er hvað hæst á lofti, við langþráð sumarfrí þar sem við fáum tækifæri til að einbeita okkur að því að njóta og gera það sem okkur finnst skemmtilegast. Samvera […]

Jón Jósef Bjarnason

Kæru Mosfellingar

Eftir niðrandi framkomu bæjarráðsmanna einn ganginn til, þungar og staðlausar ásakanir þeirra í minn garð, neitun um að fá að bóka í fjórgang, sem er lögbrot og fundarsköp sem væru ósæmandi grunnskólanemum og í algerri andstöðu við samþykktir bæjarfélagsins, sé ég mér ekki fært að starfa áfram fyrir ykkar hönd. Þær persónulegu fórnir sem ég […]